Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1903, Page 30

Skírnir - 01.01.1903, Page 30
Fréttir frá íslandi. 32 4% árlega, sé afborgunarlaust fyrstu 5 árin, en endurborgist svo með jöfnum afborgunum á 15 árum. Þcss má geta að í stjórnarfrumvarpinu að fjárlögunum var gert ráð fyrir 218000 kr. tekjuhalla. Stærstu útgjaldaliðirnir, er þingið bætti við, var fjárveitingin til útrvmingar fjárkláðans, og til brúargerðar á Jökulsá í Öxarfirði og á Lagarfljóti. Alls voru samþykt, á þessu þingi 57 lagafrumvörp, og er það meira en nokkru sinni áður. Af þeím voru 15 stjórnarfrumvörp, en 42 þing- mannafrumvörp. Þá feldi þingið 4 stjórnarfrumvörp og 19 þingmanna- frumvöp. 8 frumvörp urðu ekki útrædd og l var tekið aftur. Meðal feldra frumvarpa skulu hér nefnd: Frv. til laga um bæjarstjórn í Hafn- arfirði; frv. til laga um breyting á lögum um verzlun og veitingar áfengra drykkja (hækkun á gjaldi fyrir leyfisbréf o. s. frv.); frv. til laga um sölu jarðarinnar Arnarhóls; frv. til laga um líkskoðun. Frv. um að sameina biskupsembættið og forstöðumannsembætti prestaskólans var iitkljáð með rökstuddri dagskrá, og vísað til kirkjumálanefndarinnar. Þá voru og samþyktar 8 þingsályktunartillögur. Af þeim skulu hér nefndar: Þingsályktunartillaga um slcipun 5 manna milliþinganefnd- ar til þess að íhuga kirkjumál landsins, sambandið milli ríkis ogkirkju, hagfclda skipun prestakalla i landinu, og nauðsynlegar umbætur á launa- kjörum nresta og prófasta, bæði að þvf er snertir launin sjálf og inn- heimtu þeirra, Þá var og samþykt þingsályktunartillaga um skipun milliþinganefndar í landbúnaðarmálum, og þ.till. um kenslu i lærða skólanum, er fór í sömu átt og lög frá þinginn 1897. Loks má geta þess, að Hermann Jónasson bar fram í n. d. tilögu til þingiályktunar um þegnskylduvinnu á íslandi, er eigi varð útrædd af þinginu. Af lögum þeim, er þingið samþykti, hefir mönnum orðið eiuna tíð- ræddast um túngirðingalögiu, eða gaddavírslögin, sem þau vanalega eru nefnd. Er þar ákveðið að verja megi 500000 kr. úr landssjóði til túngirðinga næstu 5 ár. Eftir þessum lögum getur hver eigaudi eða ábúandi jarðar, sem vill afgirða tún sín moð gaddavír — um öðruvísi girðingar en gaddavírsgirðingar talar frv. ekki—fengið lán til þess úr land- sjóði. Á landsjóðsjörðum og kirkjujörðum leggur landsjóður fram alt verðið í girðingareínið, svo og á jörðum einstakra manna, ef hlaðinn er svo hár garður undir, að 8 strengir nægi ofan á hann, en annars leggur landsjóður til 8/4 verðsins. Af þessu fé greiðist í 41 ár 5 kr. af hverju hundraðí i 4% vexti og afborgun, Skulu sjslunefndir nefna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.