Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1903, Page 67

Skírnir - 01.01.1903, Page 67
69 Stjórnarbylting í Serbíu. ur, fæddur 1846, tab'nn vitur maður og vel lærður. Á yngri árum var bann i fjelagsskap við jafnaðarmenn og kallaður „Pjetur rauði“. Hann er kvongaður dóttur furgtans í Montenegró og því svjli Yiktors Ítalíukonungs. Uppreisnin i Makedóníu. í síðasta ári Sldrnis var í Tyrklandsþætti skýrt frá byrjun þoss- arar uppreisnar. Mestallan siðari hluta ársins geisaði þar stöðugt ófrið- ur. Með vetrarkomunni rjenaði hann reyndar, án þess þó að nokkur endi væri bundinn á þrætumálin. Makedónía liggur mitt í löndum Tyrkjaá Balkanskaganum. Fyrir norðan er Serbía og svo Búlgaría, on Gríkkland fyrir sunnan. íbúar Makedóníu eru sambland af öllurn þeim þjóðum sem i kring búa og er sambúðin milli þjóðflokkanna inubyrðis allt annað en góð; trúarbrögðin eru margvísleg og tungumálin eins. l’að var Berlinarfundinum 1878 að kenna, aðMakedóníalosnaði þá ekki undan yfirráðum Tyrkja ásamt Búlgar- iu, þegar stríðinu lauk milli Rússa og Tyrkja. Síðan hefur aldrei verið fullur friður i landinu. Búlgarar hafa blásið að kolunum og vilja þeir sameina Makedóníu Búlgariu. Það eru Búlgarar og þeirra flokkur í Makedóníu sem hafið hafa þessa uppreisn. „Ef um þjóðarjett er að ræða, geta þrjú riki gert tilkall til Make- dóníu, Serbía, Búlgaría og Grikkland11, segir serbneskur maður, S. Gopocevic, sem ritaði um þetta mál meðan á stríðinu stóð milli Grikkja og Tyrkja fyrir fáum árum. Segir hann, að af 2,900,000 ibúum'í Makedóníu sjeu 2.050,000 Serbar. Af þeim telur hann 510,000 Múhameðstrúar og heyr- andi til flokki Tyrkja, en í honum telur hann alls 900,000 manna. Næst- fjölmennasta þióðflokkinn eftir Serba telur hann Grikki og þá Búlgara. En þótt Serbar sjeu langfjölmennasti þjóðflokkurinn í landinu, þá segir hann almenningsviljann engan veginn hallast i þá átt, að sameinast Serbum, heldur verði Búlgarar þar hlutskarpastir og næstir þeim Grikkir. Hyggur hann, að ef landsbúar ættú frjálst val um það, hverju riki Makedónía skyldi fylgja, þá mundi fullur helmingur þeirra greiða Búlg- aríu atkvæði. Um aðferð Búlgara til þess að auka fylgi sitt i Make- dóniu fer hann þessum orðum: „Stjórnin í Búlgaríu ver allt að 3,700,000 franka árlega til þess að styðja fylgi sitt meðal Makedóníumanna. Fyrir þetta fje eru haldnir margir skólar [1 æðri skóli, 26 lægri skólar, 6 kvennaskólar og yfir 360 alþýðuskólar], sendir út um landið kennarar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.