Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1903, Side 68

Skírnir - 01.01.1903, Side 68
70 Upprcistiln i Makedóniu. œsingamenn og pre9tar, í gtuttu máii sagt, með öllu móti unniðaðþví, að auka áhrif Búlgara í Makedóníu, enda verður miklu framgengt í þá átt“. Eins og sjá má af þessu, hefur uppreisn þessi lengi verið í undir- búningi. En kristnir menn í Makedóníu eru yfirleitt óæfðir í vopna* burði og eiga nær engin vopn. Þar á móti eru Múhameðstrúarmenn þar i landi herskáir og vel búnir að vopnum. Uppreisnin hófst að á- ^íðuu suinri 1902, en þá var flanað út i hana með lítilli fyrirhyggju af þeim sem ákalastir voru í fylgisflokki Búlgara. Flokkurinn var þá alls ekki einráðmn i að hefja uppreisn, og þvi hjálpuðu þeir sem bíða vildu Tyrkjum til að kæfa þetta uppþot, enda tókst það fljótt. En Tyrkir hegndu uppþotsmönnum grimmilega og með verstu pintingum, eins og þeirra er vandi. Og ekki nægði Tyrkjum að hegna þeim einum, held- ur sneru þoir hefndinni á alla þá sem þeir hugðu uppþotsmönnum sam- huga undir niðri, þótt veitt hefðu Tyrkjum lið til þess að kæfa upþotið niður. Hermenn Tyrkja fóru um landið og heimtuðu að kristnir bændur seldu öll vopn af höndum. Þeir sem engin kváðust hafa voru sakað- ir um að þeir leyndu þeim og þá píndir. Margir keyptu dýrum dóm- um vopn af Tyrkjum til þess að geta skilað einhverju. Sem dæmi um aðfarir Tyrkja má nefna, að menn voru hengdir yfir elda og brendir með glóandi járnum, konur svívirtar og böru söxuð í sundur fyrir aug- Um mæðra þeirra. Flýði nú fólk í stórhópum til Búlgaríu. En þang- að er yfir fjöll að fara og nú var kominn vetur, snjór og illviðri. Ensk- ur blaðamaður alþektur, dr. Dillon, var þá í Búlgaríu og sá flóttamenn- ina, er þeir komu þangað. Hefur hann nákvæmlega lýst, hve hörmu- lega þeir voru útleiknir, en annars leist honum vel á fólkið. Nú bár- ust sögur af þessum aðförum í blöðum og tímaritum út um heiminn og eggjuðu flestir stórveldin á að skerast í leikinn. Séndiherrar nokkurra ríkja áttu fund í höfuðborg Búlgaríu, Softiu, og rituðu hver um sig skýrslur til stjórnar sinnar um aðfarirnar. Höfðu þeir þar mest fyrir sjer sögusagnir konu rússneska sendiherrans, en hún hafði um vetur- inn farið fram og aftur um landið til þess að líkna nauðstöddum og getið sjer mikinn orðstýr fyrir; hún er ameríksk að ætt. Sögur þær sem hún sagði af framferöi Tyrkja og ástandinu í Makedóníu eru hroðaleg- ar. En engan árangur hafði þetta annan en þann, að Rússakeisari sendi 20,000 kr. til líknar nauðstöddum Makedónum. Stjórn Búlgariu fjekk einnig hjá þinginu 90,000 kr. íjárveitingu i sama skyni,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.