Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1903, Side 70

Skírnir - 01.01.1903, Side 70
72 TJpprcisnin i Maltncdóníu. Sagt er að Rússland og Austurriki sjeu þó innbyrðis ésátt um skiftin, cf þau tvö ríki mættu skifta landinu milli sin án tilhlutunar úr öðrum áttum. og eiga þau að hafa gert samninga um þetta sin á milli. Efiir þeim kvað Serbía og Makedónía eiga að sameinast Austurríki, en Búlg- aría og Þrakia, ásamt Eonstantínópel, að sameinast Rússlandi. Bæði rikin fá þá ágætar hafnir við Miðjarðarhafið, Austurriki Saloníki og Rússland Konstantínopel. Þýskalandsstjórn kvað vera samþykk þess- um skiftum vegna tollsambands, sem þá eigi að komast á milli Þýska- lands og Austurríkis. En Bretar eru á móti. Afskifti stórveldanna af uppreisninni urðu að lokum þau, að Rúss- ar og Au8turríkismenu sendu soldáni uppástungur um endurbætur i Makedóníu; var þar áskilið, að endurreisa skyldi þorp og bæi, sem eyðst hefðu í uppreisninni, og að stórveldin skyldu úr þessu hafa eftir- lit með landsstjórninni. Soldán gekk að þessu með því skilyrði, að eftir- litinu yrði þannig hagað, að stjórn sín hefði engan vansa af. Endur- bæturnar þykja litlar orðnar enn og er þó allt kyrt í Makedóníu siðan. Ofsóknir gegn Gyðingum. Það er ekki nýtt að heyra, að Gyðingar sjeu hraktir og hrjáðir. Víða i kristnum löndum eru þeir enn ofsóttir af óskiljanlegu hatri og mannvonsku, og það jafnvel i skjóli yfirvalda og lögregluliðs. Þetta á sjer enn stað í mentuðum löndum, svo sem Frakklandi og Þýskalandi. En hvergi kveður þó jafnmikið að því eins og i Rússlandi. Þar bloss- ar Gyðingahatrið alltaf upp öðru hvoru, svo að þeim er naumast vært í landinu. Eru þeir þar þó fjölmennir sumstaðar. Gyðingaofsóknirnar í Rúmeníu fyrir fáum árum eru enn i fersku minni. Kosti Gyðinga er þraungvað á allan hátt. Þeir hafa ekki rjettindi innfæddra manna. þótt iæddir sjeu í landinu og forfeður þeirra hafi unnið þar öldum saman. Og svo er við og við ráðist á þá, þcir drepnir hópum saman, en eign- um þeirra rænt. Vorið 1903 varð eitt slíkt uppþót í borginni Kitcheneff á Rúss- landi. Það var um páskaleytið. Skríllinn gerði þar aðsúg að Gyðíng- um og drap um 200 manns, en rændi hús þeirra og annara Gyðinga. Eignatjóuið var metið svo milljónum skifti. Embættismenn og lögreglu- menn í borginni Ijetu þetta afskiftalaust með öllu. Voru þó opinber- lega haldin uppboð á ránfongnum. Seint og um síðir fóru þó málg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.