Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1909, Page 37

Skírnir - 01.12.1909, Page 37
Um starf og stjórn sjúkrasamlega. 325 samlagsmanna, gjafir, arð af hátíðahöldum, hlutaveltum og því um líkt. Ef mikil veikindaár ber að höndum og hrökkva tekj- ur ekki fyrir útgjöldum, þá skal greiða hallann úr vara- sjóði. Nú hrekkur varasjóður ekki til þess að greiða tekju- halla að loknu reikningsári, þá getur samlagsfundur ákveð- ið að jafna því, er á vantar, á alla hluttæka samlags- menn, sem þá eru í samlaginu, í réttu hlutfalli við mán- aðargjöld þeirra. Það er lifsnanðsyn fyrir hvert samlag, að koma fyrir sig álitleg- um varasjóði. Aukaniðurjöfnun i miklum veikindaárum verður jufnan illa þokkuð. Þá er vel að verið, ef varasjóður nemur eins árs útgjöld- um samlagsins. Hvert samlag ætti að gera sér far nm að koma upp varasjóði sem allra fljótast, efna til hans með gjöfum, áheitum, hluta- veltum, kappleikum, skemtunum o. þv. u. 1. Varasjóðurinn er' fjöregg hvers samlags. 17. gr. Ef deila rís milli stjórnar samlagsins og einhvers sam- lagsmanns, skal leggja málið í gerð. Skal þá velja 3 menn í gerðardóm á samlagsfundi og skulu báðir máisað- ilar hlíta úrskurði gerðardómsins, enda mega deilumál í samlaginu aldrei koma fyrir dómstóla landsins. Gerðar- dómi er ekki heimilt að sekta samlagsmenn eða skerða réttindi þeirra frekar en lög þessi leyfa. 18. gr. Þessi lög eru samþykt á aðalfundi . . . dag . . . mán 19 . . . og ganga í gildi.............. Breyta má lögum samlagsins á hverjum þeim aðal- fundi, sem boðaður er til þess, meðal annars, að ræða lagabreytingu, ef fullur helmingur atkvæðisbærra samlags- manna sækir fundinn; en 2/3 greiddra atkvæða þarf til þess, að samþykkja hverja lagabreytingu. Nú skortir á, að helmingur sæki fund, og er þó laga- breyting samþykt með 2/g atkvæða, þá skal halda fund aftur innan 2 mánaða, ef stjórnin vill, eða l/5 hluttækra

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.