Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 37

Skírnir - 01.12.1909, Blaðsíða 37
Um starf og stjórn sjúkrasamlega. 325 samlagsmanna, gjafir, arð af hátíðahöldum, hlutaveltum og því um líkt. Ef mikil veikindaár ber að höndum og hrökkva tekj- ur ekki fyrir útgjöldum, þá skal greiða hallann úr vara- sjóði. Nú hrekkur varasjóður ekki til þess að greiða tekju- halla að loknu reikningsári, þá getur samlagsfundur ákveð- ið að jafna því, er á vantar, á alla hluttæka samlags- menn, sem þá eru í samlaginu, í réttu hlutfalli við mán- aðargjöld þeirra. Það er lifsnanðsyn fyrir hvert samlag, að koma fyrir sig álitleg- um varasjóði. Aukaniðurjöfnun i miklum veikindaárum verður jufnan illa þokkuð. Þá er vel að verið, ef varasjóður nemur eins árs útgjöld- um samlagsins. Hvert samlag ætti að gera sér far nm að koma upp varasjóði sem allra fljótast, efna til hans með gjöfum, áheitum, hluta- veltum, kappleikum, skemtunum o. þv. u. 1. Varasjóðurinn er' fjöregg hvers samlags. 17. gr. Ef deila rís milli stjórnar samlagsins og einhvers sam- lagsmanns, skal leggja málið í gerð. Skal þá velja 3 menn í gerðardóm á samlagsfundi og skulu báðir máisað- ilar hlíta úrskurði gerðardómsins, enda mega deilumál í samlaginu aldrei koma fyrir dómstóla landsins. Gerðar- dómi er ekki heimilt að sekta samlagsmenn eða skerða réttindi þeirra frekar en lög þessi leyfa. 18. gr. Þessi lög eru samþykt á aðalfundi . . . dag . . . mán 19 . . . og ganga í gildi.............. Breyta má lögum samlagsins á hverjum þeim aðal- fundi, sem boðaður er til þess, meðal annars, að ræða lagabreytingu, ef fullur helmingur atkvæðisbærra samlags- manna sækir fundinn; en 2/3 greiddra atkvæða þarf til þess, að samþykkja hverja lagabreytingu. Nú skortir á, að helmingur sæki fund, og er þó laga- breyting samþykt með 2/g atkvæða, þá skal halda fund aftur innan 2 mánaða, ef stjórnin vill, eða l/5 hluttækra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.