Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 38

Skírnir - 01.12.1909, Síða 38
326 Um starf og stjórn sjúkra'samlaga. og atkvæðisbærra samlagsmanna krefst þess. Skal þá boða til fundar á venjulegan hátt, og geta þess í fundar- boðinu, að ræða eigi lagabreytingu, er eigi hafi orðið samþykt á hinum fyrri fundi vegna þess, hve fáir hafi sótt þann fund. Ef breytingin er samþykt á þessum fundi með 2/3 greiddra atkvæða, þá er hún lög, hvort sem margir eða fáir sækja fundinn. Nú þykir ráðlegt, eða nauðsynlegt að slíta samlaginu, og fer þá um tillögur þar að lútandi sem um lagabreyt- ingar. Ef samlaginu er slitið, skal öll skuldlaus eign þess renna til Heilsuhælisins á Vífilsstöðum. Sá fundur, er samþykkir á löglegan hátt að slíta samlaginu, kveður að öðru leyti á um, hvernig ráðstafa skuli eignum þess og lúka skuldum. Þetta frumvarp ætti að vera næg leiðbeining fyrir alla þá, sem vilja koma á fót sjúkrasamlögum. En þegar menn hafa samið sér lög, þá kemur að því, að útvega reikningsbækur með réttu sniði, skrásetningar- bækur og ýms eyðublöð. öllum þeim, er koma á fót sjúkrasamlagi, stendur til boða að fá hjá Oddfellowfé- laginu leiðbeiningar um reikningsfærslu og skrásetning; en þá verða þeir að senda eitt eititak af lögum sínum fullgerðum, því að eftir þeim verður að haga bókfærsl- unni. Eg býst við, að margur bregði við fátækt sinni, þykist ekki hafa efni á því, að vera í sjúkrasamlagi En ef öllum er orðið ljóst, að það sé heimska af fátækum skipseiganda, að vátryggja ekki skip sitt, þá verða menn vonandi fljótir að átta sig á því, að það sé enn meira óráð fyrir fátækan mann, að vátryggja ekki heilsu sína. I sumar sem leið talaði eg til alþýðu manna um sjúkrasamlög á nokkrum stöðum út um land. Það var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.