Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1909, Síða 54

Skírnir - 01.12.1909, Síða 54
342 Kvenréttindahreyfingin i Ameriku. í Suður Dakota voru lögin samþykt í báðum þing- deildum, en landstjórinn mótmælti þeim, og það dugði. í Iova voru þau fyrir þinginu 1872 og 1884, en féllu bæði skiftin með eins atkvæðis mun. í Wisconsin voru þau samþykt 1880, en af þvi að stjórnarskrána þarf að samþykkja á tveimur þingum, var hún aftur borin upp 1882 og féll þá með 2 atkvæðis mun. í Indiana voru þau samþykt 1882, en komust þó aldrei i gildi. í Kansas hafa konur kosningarrétt í sveitamálum og fylkjamálum, en ekki pólitískan kosningarrétt. Það er Vínflokkurinn þar, sem leggur alt kapp á að útiloka konurnar, því sjálf- sagt er talið, að þær beiti öllum sínum áhrifum gegn vín- sölunni. A hundraðasta sjálfstæðisafmæli Bandaríkjanna átti að verða mikið um dýrðir. Heimssýning átti að halda í Philadelphiu, þar sem sjálfstæðisyfirlýsingin var gefin út. Hátíðina átti að halda á aldarafmælinu 4. júlí 1876 í Independencehöllinni. Hvert ríki og hver borg í öllum Bandaríkjunum bjóst við að halda þessa þjóðhátíð eftir beztu föngum. I öllum kvenréttindafélögum Ameriku var rætt um, hvernig konur ættu að taka þessu hátíðahaldi. Og öllum kom saman um að láta það hlutlaust, af því að sjálfstæð- isyfirlýsingin kæmi konum ekki við. Gagnvart þeim hefðu heitin um almenn mannréttindi aldrei verið haldin. Sumstaðar var kvenréttindafélögunum boðið að vera með öðrum félögum í skrúðgöngunum. En þau neituðu því kurteislega. Það væri eðlilegt að karlmenn héldu hátíð þenna dag, en konur gætu það ekki meðan þær hefðu eng in stjórnarfarsleg réttindi. Nema í Kaliforniu, í San Erancisko. Þar mæltist stjórn kvenréttindafélagsins til að þær fengju að ganga í skrúðgöngunni um götur borg- arinnar milli Svertingjanna og Kínverja eins og þeim væri skipað réttarfarslega. Tveim dögum áður en hátíðin byrjaði, 2. júlí, hélt Amer- ska kvenréttindafélagið aldarafmæli sitt, í minningu þess, jað þann dag voru 100 ár síðan er Nýja Jersey hefði veitt kon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.