Fjölnir - 02.01.1835, Page 14

Fjölnir - 02.01.1835, Page 14
32 ATHUGASEMDIR UM ÍSLENDÍIVGA, EÍNKUM í TRÚAREFNUM, eptir Ijoðvtli Kristján Múller, Cand. theol. (lagðar iít íír aDcn norcUsheKirlie-Tidendc” 1833Nr. 24-25,) Fyrir 833 árum fóru nokkrir skírðir Islencl- íngar úr Noregi heím til ættjarfíar sinnar, eptir hotíi Olafs komíngs Tryggvasonar, tilað kristna heídíngjana landa sína, annaðhvurt með liörku eða fortölum. Allt fór acT óskum. J)að var lög- leítt á alþíngi, a<T hvur macTur skyldi láta skírast og nema so kristin frœcTi; acT blóta á laun skyldi vera leýfilegt, enn yrði jiacT opinhert varðaði út- legð; hrossakjöt máttu menn eta og hera út börn sín, sem áður hafði verið. Sú kenníng, sem síðan var hoðuð, var miklu fremur páfatrú enn lireín kristni, enda gildti Islendínga eínu hvurju jieír trúðu, Bráðum fóru menn að pre- dika meír af Máríu meý og Mikjáli höfuðengli, enn af föður, syni og anda helgum, og ekki leíð á laungu áður j)að var álitin mesta smán, að taka ser hrossakjöt ímunn, [)ar sem J)ó aldir liðu so, að mönnurn [íótti sæmd að drepa óvini sína. Prestarnir gátu aðeíns beítt sínu vahli, þegar ekki [)ótti fyrirhafnarvert að veíta þeím mótstödu; ann- ars börðust menn við [)á eínsog aðra, og enn kunna menn á Islandi söguna um Jeremias Jeriksen (Jón

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.