Fjölnir - 02.01.1835, Page 19

Fjölnir - 02.01.1835, Page 19
37 hugað viðburðina, ellegar á málið, hvað það er frjófsamt og lángæft í sagnafræði. Afþví hugur þeírra hefir, eínsog von var, tekið þessa stefnu, þá er auðskilið þeír eru ekki hirðulausir uin neína vísindagreín. Landafræðin fjlgir sagnafræðinni, og þekkíng hinna fornu mála er miklu algeng- ari hjá Islendíngum, enn nokkurri annari þjóð. J)að sein er skjaldgæfast á Islandi er fegurðar- tilfinníng og skáld-andi *. Vísur þeírra eru dýrt kveðnar, og með mikilli kunnáttu, enn öldúngis andalausar. Allur saungur að kalla má lætur þeím illa, og jafnvel únglíngarnir bera valla við, að sýngja mestu gamanvísu, nema með líksaungs- lagi. I þessu eru lanzinenn hvur öðruin líkir, þó þvx verði ekki neítað, að það er lángtum meíra líf í Norðlxnguin enn Sunnlendínguin. J)eír eru fjörugri, fraintaksmeíri og miklu þægilegri í umgengni, og eíns eru þeír rómfegri og kallmann- legri í máli. — / Allt fram til aldamótanna var Islandi skipt í tvö biskupsdæmi, sömu og verið höfðu um siða- skiptin. 1801 var það gjört, að tillöguin íslenzkra manna, að Hólastóll var aftekinn, og dregið saman allt landið undir eínn biskup, sem átti að búa ) * Vera kann að meíra se hæft í þessu enn skyldi. Enn þegar höfundurinn segir, að vísur Islendínga seu öldúngis andalausar, þá lieíir hann líklega liaft í huga sumt af kvæðunum í Skírni, eða þá eínhvurjar rímur. Útll.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.