Fjölnir - 02.01.1835, Side 22

Fjölnir - 02.01.1835, Side 22
40 kenndar eru í dönskum skólum, að frátekinni frönsku og þýzku. J)að má nærri geta að ís- lenzka muni vera eítt af J»ví sem kennt er. J)aíf er öldúngis ómissandi að kenna hvurtveggja, guð- fræði og trúarfræði, þar sem latínuskóli eínnig á að vera í háskóla stað, fyrir hávaðann af prests- efnum, sem geta ekki komist til háskólans, jafn- vel J»ótt allir skólapiltar þyrftu samt ekki að hlýða á alla guðfræðina. J)að hefur verið í efa, hvað j»að se rett, að kennendunum er boðið að fara í það sem fyrir er sett, þarsem piltar áður lásu það tilsagnarlaust, eða með aðstoð eldri skóla- bræðra. Hvað þessi skóli se Iandinu áríðandi, má þaraf marka, að flestallir embættismenn í land- inu, aiullegrar og veraldlegrar stettar, eru þaðan útkomnir, að undanteknum fáeínum, sem læra í heímaskóla, og annaðhvurt skrifast út til háskól- ans í Kaupmannahöfn, eða sækja um brauð á ættjörðu sinni, þegar lektor og biskup eru búnir að reýna þá. Nú er yfir kennilíðnum herra Steingrímur Jánsson, virtur af öllum, sem maklegt er, og harla vinsæll, og ljúka allir Iandar lianns upp um hann sama inunni. Hann er yfir sextugt, og heldur þó fyllilega þeíin þrótti og fjöri, sem ekki finnst lijá mörgum lángtum ýngra manni. Hjarta- gæzkau skín útúr augum hanns, og þekkist í öllum lians gjörðum, so að eínginn, sem keinur á heímilið og talar við hann lítið eítt, mun furða sig á livað ástúðlega allir minnast hanns. Valia

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.