Fjölnir - 02.01.1835, Síða 28

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 28
40 Öllu fremur má þetta seg-ja urn {>á sem verffa eítthvað af jiessu, og eru komnir frá háskólanum í Kaupmannahöfn, {>ví {iar fá þeír lítið við eít- rinu, eínsog flestir vita. J)annig skortir ekki menn, sem boða skinsemistnína og stæla bænd- urnar, það er fólkið allt; því að fráteknum eín- staka verzlunarmanni, og þeím sem búa í Reýkj- avík, lifa allir á jörðum sínuin, so jafnvel prestar og veraldlegir embættismenn verða að halda bú. Allar stettir eru viðlíka mentaðar, og komast eíns að orði, og hvur fer með annan eínsog jafn- íngja sinn, so pað er eíngin nýúng, að bóndi se við sama borð og efstu embættisinenn, eða vinnufólk heílsi höfðíngjum í landinu, eínsog sínum jafníngja. Sona er mestur hluti þeírra, sem upp eru að vaxa, hneígður til skinsemistrúar; þó eru þeír til, sem atgjörðir seínustu aldar liafa ann- aðhvurt ekki hitið á, eða þeír hafa dustað það af ser *. J)essi trúarmunur hefur ekki ennþá ollað neínni verulegri baráttu. jþó þykir (mer) sem hinar kristilegu hugmindir geti ekki án þess lifnað hjá þeím, sem hafa haldið þeím híngaðtil, og hirt so ekki um þær öllu meír enn hvurn annan fróðleík, eínsog hávaðinn gerir nú sem stendur, * Meöal þeírra má eínkuin telja sera Jón gamla í Möörufelli, sem stofnaö hefur íslenzka biblíufelagiö, og jafnaldra hanns Espólín sýslumaim, sem ritaö hefur (iIslanz árbækur”.

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.