Fjölnir - 02.01.1835, Page 29

Fjölnir - 02.01.1835, Page 29
47 og trúir því sem hann hefir lært, enn hirðir ald- reí hvurt Jiað er kristni eða hin trúin. Hender- son lýsir allt öðruvísi trúrækni Islendínga. Norður hef eg ekki komið, og vera kann það líti J>ar miklu betur út, enn eg hef nokkurstaðar orðið var við. Eg vildi eínúngis segja mínar athuga- semdir; og það atvik, að flestum úngu mönn- unum þykir fremur skömm enn sómi að beýgja sig í hlýðni trúarinnar, vottar J)ó hezt, að hafi foreldrarnir nokkra trú, j>á er liún dauð og getur ekki komist til barnanna. Miiller sá, sem j>etta hefir ritað, ferðaðist heím til íslanz sumarið 1832, til að læra betur íslenzku, sem hann hefir lengi stundað, og talar betur enn flestir aðrir útlendir menn. Skömmu seínna, enn liann kom þaðan aptur, bjó hann til r j)essa lýsíngu á okkur Islendíngum, sem stendur lier að framan. J)ó honum hafi í mörgu skjátl- ast, þá eru samt í þessuin athugasemdum margar góðar hukvekjur fyrir Islendínga, og eflaust eru j>ær ritaðar með mikilli sannleíksást af höfund- inurn. J)essvegna horfum við ekki í, að bjóða j>ær löndurn okkar.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.