Fjölnir - 02.01.1835, Page 37

Fjölnir - 02.01.1835, Page 37
55 12 stundir, og- koma tvennai fjórar á aðra enii eínar fjórar á hina á hvurri nótt, og gengur so á víxl. Hengi - rúmin eru ómissandi á þesskonar skipum, til jjess slíkur mannQöldi geti komist fyrir, slíngursins gæti minna og loptið verði síður ban- vænt vegna þettrýmis; jþví skipstjórar telja það með mestum örðugleíkum, að lialda jafnan í skipum niðri lireínu og lettu lopti, og rísa af þessum vankvæðum flestar drepsóttir á Iángferðum. Laun f:í hásetar lítil, og eptir líkum skamti sem dátar mála. Er það álitið skyldustarf sjómanna- stettarinnar, að skiptast til að fara með herskipum, og má þar eínginn undanskorast er kjörinn verður. Fæði hafa þeír miklu betra enn á kaupskipum, og er þeím vegið út daglega. Lætur livur sitt í síu eður net, og festir jiarvið litla spítu með marki síuu, og er so allt soðið í eínum potti; líka fær hvur eína könnu öls um daginn. Sá heítir inatráður (Proviant-Forvalter) er jietta út- hlutar, og er hann á skipi jafn undirforíngjum að virðíngu. Hann veítir móttöku öllum mat- byrgðum skipsins, áður lagt er úr liöfnum, og segir fyrir hvurnin ineð skuli fara; er hann og jiess ábyrgðarmaður, að ekki verði vista-skortur eður skemdir, meðan úti er verið. Hann lieldur reíknínga yfir allan útgerðar-kostnað, og er skips- foríngja önnur liönd í öllu er skrifa jiarf. Á hvurjum sunnudegi, jiegar jiví verður viðkomið, er á þiljum uppi haldinn saungur og bænalestur. Ræður fyri því prestur, ef á skipi er, annars

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.