Fjölnir - 02.01.1835, Side 40

Fjölnir - 02.01.1835, Side 40
58 íngarinerki, sem veílt eru í landhernum samsvar- varandi yfinnönnum. J)etta er hin venjulega skipun á herskipum, enn á jiessari feríl var í sumu útaf lienni brugðlcf, Jiareð jiað var nokkurskonar aukaferð. A skip- inu voru 4 undirforíngjar: Rothe, Sominer, Svend- sen og Oxholin, og tveír yfirforíngjar: Ellebrecht, haiin var aukaforíngi, enn aðalformgi Cederfeldt. Allir voru þeír inannvænlegir, hugrakkir sjómenn og aðgætnir, og hinir viðfeldnustu. Var tal þeírra og athafnir í margan máta lærdómsríkt. J)eír höfðu allt í frainmi, er ráða inátti af veð- rabrigði, strauma, sjáardýpi, gáng og afstöðu skipsins og þvíumlíkt, og ö!Iu var gauinur gef- inn, sem fyrir bar á lopti og lög. Var lopt- jningamælirinn (Barometer) mjög aðspurður til veðursagna. Stikuðu jieír rás skipsins stundum niargsinnis á eínni stundu, og höfðu af því stuðn- íng til að sjá hvað rnikið skreíð, jiegar veður var í uppgaungu, enn skipið tók að losna í sjónum, og tvísýni var á, hvurt fækka þyrfti seglum. — Meðan að skipinu skilar ekki hraðar áfram, enn jiað á vanda til, er vinds-átakið í seglunuin ekki orðið so mikið að hætta se í, ef fyrirstaða sjáfarins breítist ekki. J)ó verður jafnframt að taka til greína, hvursu farmi skipsins er háttað í hvurt sinn. Efri og neðri hluti siglandi skipa eru jafnan í stríði saman: neðri hlutinn vill ekki láta Jiokast úr stað, hinn efri leítast við að skjóta ger undan storminuin, og sækir niður á við;

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.