Fjölnir - 02.01.1835, Síða 43

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 43
61 þá vorum við sucíur af Færeýutn, og J)ó lángt undan. Var hægur austanblær, heííríkt allt vest- uriopt og alsett norðurljósum, voru J)au mikið ókyrr; höfðu farmenn J)au ekki fyrr sjeð, og fannst mikið um. Um austurlopt voru ský á stángli, túnglið rann uppúr sjónum, og sá íinist eða byrgði fyrir, og var J)að allfögur sjón, að líta skin J)ess á bárunni. Tölciu og farmenn kvöld J)etta vera jafnt liinu fegursta Vestureýa-kvölcli, er mjög eru orðlögð. Enn ekki var okkur J)etta neínn góðviðris viti, J)ví að tnorgni var koininn eínhvur hinn ófrínilegasti landsynníngur, með nógu regni, so ekki sá til lopz. Herti veðrið allan J)anri dag, enn sjórinn ókyrðist, og lielzt J)að næsta dag. A Jniðja clegi (fimtudaginn, 28l,a) áttum við um hádegisbil að vera við Reýkjanes; J)á var hvassviðrið sama og so mikið dymmviðri, að valla sá út fyrir borðstokkinn, og mundum við hlaupnir uppá land jafnskjótt og til J)ess sæi. pótti J)að ekki ráðlegt, að hleýpa inn á milli Fuglaskerja, J)ar so tæpt er um að tebla, meðan slíku færi fram, og varð það að ráði, að halda enn sötnu leíð, og fyrir utan J)au öll, og so hið blinda skerið, er liggur eínstakt 5 míluin utar, og stendur ekki uppiir sjó, nema Jiegar lágsjáað er. Stóð ekki lengi á J)ví, okkur skilaði 10£ viku á verðinum, með Jiremur hálfseglum. Nú var stýrt uppí veðrið til hægri handar, og átti að beíta austur umlir land fyrir innan Reýkjanes. Koinu J)á allar öldurnar á kinnúnginn, og lá

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.