Fjölnir - 02.01.1835, Side 77

Fjölnir - 02.01.1835, Side 77
BÓKA-FREGN7. 95 Herra Bjarni Thorsteinson, amtmaðnr Vestfirði'nga, hefir tekið saman danska bók og lokiö við hana ekki alls fyrir laungn. Hún birtist her í vetur, og steiulur framaná henni þessi fyrirsögn á dönsku: i.Om Islands Folkemængde og oeconomiske Tilstand siden Aarene 1801 og 1821 til Udgangen af Aaret 1833. Kjöbenh. 1834.” Aptantil í henni eru tvær töblur, sú fyrri „um fólkstöluna á Islandi í hvurri sýslu frá því 1801 þartil 1833” ogsúseínni , um fjárhagi lanzins fra })ví 1821 þar- til 1833”. 5að má sjá af þessum töblmn, að Islandi hefir farið fram á Jm' tímabili sem þær fara ylir, því bæði liefir fólkinu fjölgað og fjárhagir lanzins hafa farið batn- andi. Á bókinni sjálfri er ekki mikið aö græða. IIún er 12 blöð á þykkt, enn þar gánga frá !) blöð, sem eru athugasemdir töblunum viðvíkjandi. Á 18du blaðsíð- unni ber höfundurinn upp þessa spurni'ngu: Er lsland fœrt um að fæða af sjálfsdáðum þann fólksfjölda, sem nú er i landinu, og eiga menn, ef so er, að óska hann fari vaxandi. Viövíkjandi fyrra parti spurníng- arinnar: hvurt Island se fært um að ala þann fólksfjölda, sem nuerþar, segir höfiindurinn það vera; ennsamtsem áður þykir honuin ekki œskilegt að fólksfjóldinn vaxi, og leíðir hann rök til þess af því hvurnig bjargræðis- háttunum se hagað á Islandi, og hvað þeír séu stopulir. Hann segir: t. d. áhrærandi fiskiveíðarnar, þá sé ágóðinn so stopull, að ekki sé á hann að ætla, og aldreí auðgi þær nema eínstaka mann, sem hafi vit og efni á að fylgja þeím frain; þaráofan fari so margir í sjóinn, sem hafi þessa atvinnu; aðrir lángtum fleíri verði letíngjar og óreg- lumenn; og töluvert fiskifáng geti ekki haldist við, nema góð verzlun og bærileg jarðyrkja séu því til aðstoöar. Enn þessi efasemi hanns fellur um sjálí’a sig, verði það sannað: að bjargræðisvegirnir geti tekið frainföruin

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.