Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 118

Ný félagsrit - 01.01.1860, Síða 118
118 FERDASAGA GR þvZKALANDI. krdkar sem fara veríir, þætti mér líklegt ab hér eigi af) lesa v. ef ekki vi. Nú koma allar þrjár leiSir saman í Mainz, en þafean og til Strasborgar eru taldar fimm dag- leibir. þaö lætr nærri, því vegrinn er vel fjúrar til fimm þíngmannaleihir, en þrjár þafean og til Basel, eru því átta dagleiðir eptir Ríndalnum, en 18 (21 ?) dagleifeir frá Har- borg og tilBasel; nú fara menn þab á járnbraut á tæpum tveim dögum. Frá Harborg er farið mefe gufuskipi ofan Elfuna til Hamborgar. Hamborg var fyrrum frjáls ríkisborg. og er nú ein af fjórum þjóðstjórnarborgum þýzkalands. I fyrnd- inni var borg þessi merkileg; hér var aðalerkibiskups- stóll, sem öll Norferlönd og Island laut undir, og héðan hófst kristnibob til Danmerkr og Svíþjóbar. Síbar var borg þessi á midöldunum í hinu mikla verzlunar - sambandi (Hansa), og nú er þessi borg ein hin mesta verzlunarborg í Norbrhálfunni; hún liggr vib Elfuna, og öll þau lönd, sem liggja ab Elfunni, eru því svo sem upplönd Hamborgar. Iþróttir, ibnabr og vísindi eru lítil í Hamborg; allt er kaupskapr, og eru héðan vibskipti vib allar heimsálfur. Gamlar byggíngar eru hér og engar; hin gamla borg er ljót og kröpp, en fyrir 16 árum brann mikib af borginni, og hefir hún síðan risib upp miklu skrautlegri. Ain Alster myndar í iniðri borginni stóra tjörn, líkt og tjörnin í Reykjavík, kríngum þessa tjörn er fegrsti hluti borgarinnar bygðr í hvirfíng, heitir Jungfernstieg annarsvegar, en hins vegar Alsterdam. En eptir Elfunni sigla ótal skipa, og er sigla vife siglu sem tré í skógi, og flytja héfcan varníng þvzkalands í allar heimsálfur. Altona er svo sem for- stabr Hamborgar, og er stígr stuttr milli borganna. Altona heyrir undir Ðanakonúng. í samanburbi vib Hamborg er Altona fornfáleg og fátækleg, og stíngr mjög í stúf vib
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.