Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 3
Um lagaskúla á Islandi.
3
sjávar, í hendurnar á útlendum dúmendum, úkunnugum
lögum vorum og landsháttum, meh svo miklum kostnahi,
ab svo má ab oröi kveba, ab au&menn einir eigi kost á ab
njúta a&stobar og yndis af henni, a& v&r eigi nefnum tímann,
sem til þess fer, er opt skiptir árum. Um valdstjúrn-
arhætti hagar svo til, a& í sta& ((íslenzkra (lögmanna og)
sýslumanna” höfum vér nú um lángan aldur mestmegnis
or&i& a& lúta bo&i og banni útlendra hir&gæ&ínga, er setife
hafa í æ&stu'valdstjúrnarembættum í landinu, og úæ&ri em-
bættin hafa allopt veri& skipu& dönsku úrkasti, þeim sem
auk annara vanbur&a til stö&u sinnar hafa, a& minnsta kosti
til skamms tíma. jafnvel eigi skili& túngu lý&s þess, er þeir
voru yfirsettir; en í mýmörgum, og þa& jafnvel lítilvægustu
valdstjórnarmálurh ver&ur a& leita úrskur&ar út yfir haf
til danskra rá&gjafa e&a rá&gjafaskrifara, sem sjaldnast
þekkja Island a& miklu ö&ru en nafninu einu, og láta
nauösynjamál þess liggja sér í næsta léttu rúmi.
Engum, sem vir&ir þenna stjúrnarhag vorn fyrir sér,
geta dulizt aflei&íngar þær, er hann hlýtur a& hafa fyrir
landiö, enda er þa& sannast a& segja, a& verkin sýna
merkin: landiö er, þrátt fyrirhina miklu fjársjú&i, er þab
hefir í sér fúlgna, og þrátt fyrir vilja og hæfilegleika
þjú&arinnar til a& nota þá, í meiri örbyrgb og volæ&i en
flest önnur lönd í Nor&urálfunni, þar sem hagur þess þar
á múti á sjálfsforræ&is öldinni stú& me& meiri blúma í
mörgum greinum, en flestra annara þjú&a á sama tíma.
Af þessu er au&sætt, a& þjú& vorri er því a& eins
von nokkurra þrila, a& hún leysist úr áþján, og nái full-
komnu sjálfsforræ&i, sem a& fornu fari, og megum vér
einskis láta úfreistab, er færir oss nær því takmarki, og
ekkert vanrækja, er ver&a má þjú&Iífi voru til styrkíngar,
og til eflíngar frelsis og framfara; en á me&al þess era&
1*