Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 4
4
Um lagaskóla á íslandi.
vorri hyggju fátt jafnmikils vert og stofnun lagaskdla
í landinu sjálfu.
Svo er háttab flestum meinsemdum, ab naubsynlegt
er aí> vita orsakir þeirra, upptök og vifegáng, ef þær eiga
aö verba læknabar. þarmig er oss og naubsynlegt ab vita
glögg deiii á um upptök og orsakir ab vanhögum vorum
í stjdrnarháttum, vita, af hvaba orsökum og meb hvaba
atvikum sjálfsforræbi vort og þjóbfrelsi hefir gengib úr
greipum vorum, þrátt fyrir skýlausan rett vorn til ab njóta
þess í fullum mæli. En ab telja þab allt upp, væri ab
fara út fyrir umtalsefni vort í þessum litia þætti, og fyrir
því munum vbr láta oss nægja ab fara fáeinum orbum
um eina af þessum orsökum, þá, ab oss hefir vantab til-
sögn í lögum þjúbar vorrar. Af því vonum ver og, ab
mönnum muni um leib verba fullljóst, hve áríbandi oss
er, ab sem brábast verbi rábin bót á þeim skorti.
Ef vér grennslumst eptir, hvaba orsakir liggja til þess,
ab vér mistum löggjafarvald í málum vorum, þenna abal-
þátt sjálfsforræbis hverrar þjóbar, munum vér brátt komast
ab þeirri niburstöbu, ab tilsagnarleysi og þar af leibandi
vankunnátta í lögum vorum er ein af þeim. Framan af,
meban eptir lifbi í kolunum af lögkænsku Íslendínga á
þjóbveldis-öldinni, sjáum vér, ab þeir voru mjög svo hör-
undsárir um, ab ekkert yrbi ab lögum ab alþíngi fornspurbu,
ab ekkert útlent illgresi slæddist inn á hinn fagra þjób-
lega akur fornlaganna. En þegar fram Iíba stundir, verbur
þetta á annan veg; hlutdeild alþíngis í löggjöfinni verbur
þá smámsaman sú ein, ab birta lög þau, er stjórnin í
Danmörku og þjónar hennar úti á Islandi settu, og vib þeim
starfa tók svo Iandsyfirrétturinn, eins og kunnugt er, þá er
alþíng var lagt nibur (1800). Og þetta var mestmegnis
deyfb og áhugaleysi alþíngis ab kenna; þab hætti sjálf-