Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 5
Um lagaskóla á íslandi.
5
krafa aí) setja lög, og lofa&i öBrum a& gjöra þaí) mdt-
mælalaust. þaf) er vitaskuld, ab þessi deyfb og áhugaleysi
átti me&fram röt sína í eymdarástandi því, er drepsóttir,
hallæri og kágun Danastjárnar (verzlunarokif) serílagi)
haf&i sökkt þjáfiinni nifiur í, en vér megum gánga af) því
vísu, af) forfefur vorir heffi samt sem áf)ur eigi verifi
svo skeytíngarlausir um fjársjáf) þann, sem þeir áttu, þar
sem voru hin fornu lög og rétturinn til ab auka þau og
lagfæra af sjálfsdáöum eptir þörfum tímans, heff)u þeir
þekkt fjársjá&inn til hlítar. þetta sannar me&al annars
Ijáslega dæmi Páls lögmanns Vídalíns: hann var, eins
og kunnugt er, bezt aö sér í íslenzkum lögum allra manna
á sinni öld, e&a ef til vill hinn eini ma&urinn, sem kunni
nokkuö til hlítar í þeim, enda stá& hann á máti því, a&
tekiö yr&i upp á íslandi málfærslusniö eptir norskum lögum,
samkvæmt konángsbréfi 24. Marts 1705En af því
hann var einn síns li&s, var& þar vili stjárnarinnar ofaná
þá sem optar.
En eigi er nág me& þa&, a& vankunnátta landsbáa í
lögum þjá&arinnar greiddi útlendum lögum braut inn í
landiö á þenna hátt, sem hér er drepiÖ á; hán beindi
þeim og Iei& þángaö á annan hátt, sem var lángtum
háskalegri. — þegar á sextándu öld, e&a jafnvel fyr, fár a&
brydda á því, a& íslenzkir embættismenn táku a& beita
dönskum e&a norskum lögum, sem aldrei höf&u veriö
lögleidd á Islandi, sumpart sjálfsagt af hir&uleysi e&a til
a& þáknast a& nokkru leyti misskildum vilja Danakonúngs,
en þá eflaust fremur af vankunnáttu í íslenzkum lögum,
og fár sá ási&ur vaxandi er fram li&u stundir, sem sjá
‘) Æftsaga Páls Vídalíns eptir þórð Sveinbjarnarson, framanvið
„Fornyrði Jónsbókar", bls. XV—XVI; — Jón Sigurðsson: Um
landsrettindi íslands 1 Ný. Félr. XVI, 75.