Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 7
Um lagaskóla á íslaudi.
7
íng, eptir a& ísienzk embættismannaefni tóku til ab nema
dönsk iög vif) háskólann í Kaupmannahöfn, sem reyndar
eigi varb altítt fyr en á fyrra hluta átjándu aldar1, eptir ab
próf í lögum var lögbobib meb tilsk. 10. Febr. 1736 og
lagt bann fyrir, aö nokkur mabur mætti þaban af (isækja um
dómaraembætti, málfærsluembætti, eba annaf) borgaralegt
umbof), er dómgæzla fylgi”, nema hann hefði leyst þetta
próf svo af hendi, ab hann þætti fær til embættisins. þ>ví
af) þótt þessi tilskipun aldrei væri lögb fyrir alþíng til
samþykkis ef)a birtíngar, leib eigi á laungu áf)ur farib
var aí> beita henni á íslandi, eba mef) öbrum orfmin:
af) öllum, sem komast viidu í lagaembætti á Islandi, var gjört
af> skyldu ab leysa af hendi próf í dönskum lögum í
Kaupmannahöfn2, og er svosem au&sætt, ab meb því
var eins og kvebinn upp daubadómur yfir íslenzkri lögfræbi,
er engin var hvötin til ab stunda hana— dönskum lög-
fræbíngum einum var heitib gulli og grænum skógum —
1) Háskólinn í Kaupmanuahöfn hafði reyndar verið stofnaður á ofan-
verðri fimtándu öld (1479), en starfa hans gætti næsta lítið framan
af, og sérílagi var lögfræðiskennslan mjög lítil og léleg, og
ekki annað en fátækleg tilsögn af einum kennara (optast þýzkum)
í 4ljus romano-canonicum" (rómverskum lögum og kaþólskum
kirkjurétti), og munu fæstir af Islendíngum, er til hans sóktu frá
því á miðri sextándu öld, er hann var endurreistur og endurbættur
af Kristjáui þriðja, hafa stundað þau fræði; bæði þeir og Danir
lásu flestir guðfræði, svo sem títt var við háskóla á þeim tímum.
Um miðbik 17. aldar (1657) var að visu loks bætt við öðrum laga-
kennara við háskólann, en dönsk lög var þó eigi farið að kenna
fyr en eptir að lög Kristjáns fimta voru komin út, og þá þó ein-
úngis lítilfjörlega skýríng á þeim (N. M. Peterseu. Dansk Lite-
raturhistorie III, 353).
2) Hinu fyrstilslendíngur, sem embættispróf tók í lögum við háskólann
i Kaupmanuahöfn, var þorsteinn Magnússon, sýslumaður í Rángár-
vallasýslu 1743—1785. Magnús Stepbensen. Island i det at-
tende Aarh., bls. 388.