Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 8
8
Um lagaskóla á íslandi.
hvað þá heldur aíi menn ætti kost á fræfeslu í henni.
fetta skipulag helzt enn í dag, eins og allir vita, og má
nærri geta hvab af því hefir leidt, og er þa& eitt dæmi
nægilegt til a& sýna þetta, aí) dómararnir í landsyfirréttinum,
mestu lögspekíngar landsins, hafa sjálfir játaí), aí) þar hafi
opt veri?) dæmt eptir dönskum lögum, er aldrei hafi veriö
auglýst á íslandi.1 Hvers er þá a& vænta af smælíngj-
unum, hinum óæ&ri embættismönnum.
Eptir ab ekki máttu abrir gegna lagaembættum á
íslandi en þeir, er próf höfíu tekib f Kaupmannahöfn,
bar skjótt ab þeim brunninum, a<b eigi varö völ á nógu
mörgum prófu&um Islendíngum í embættin þar, enda var
og ekki vií) öbru ab búast, sökum hins ókleyfa kostna&ar,
og margra annara. annmarka, er námib í Kaupmannahöfn
hefir í för meb sér, og var þá ekki annab til rába, en
ab setja í þau danska menn; en á þau úrræbin er ab
vísu svo ab sjá, sem Danastjórn hafi aldrei verib óljúf,
svo drjúglega hefir hún notab þau síban, já, jafnvel leyft
sér ab taka til þeirra ab naubsynjalausu, þótt völ hafi
verib á nógu mörgum prófubum Islendíngum, hafi hún þurft
ab koma einhverja óskabarni sínu í braubib.2 Opt hefir
líka orbib ab nota ólöglærba bændur til ab reka sýslur á
íslandi, ab vér nefnum eigi hve algengt hefir verib ab
veita sýslumanna embætti svonefndum Udönskum júristum”,
‘I Tíðindi frá alþíngi Íslendínga 1845, bls. 210. 220. 252.
*) Ekki er iángt síðan, að Suðurmúla sfsla var veitt dönskum
manni, en Íslendíngur hrakinn burt eptir eins árs þjónustu;
annar íslenzkur lögfræðíngur, sem hafði áður verið sýslumaður
og vinsæll í sýslu sinni, kom ekki tii greina. — Um sama
mund var annar danskur maður settur próflaust í Norðurmúla
sýslu, og þegar hann á sýslunnar kostnað var búinn að iæra til
prófs, fékk hann sýsluna að veitíngu móti tveimur íslenzkum
sýslumönnum sem sóttu, og hinum þriðja íslenzkum lögfræðíngi,
sem hafði áður verið sýslumaður.