Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 9
Um lagaskóla á íslandi.
9
er eigi þurfa einusinni a& vera skdlagengnir, og engin
tryggíng er því fyrir, ab hafi þá almennu mentun, sem
nauösynleg er hverjum embættismanni.
Hvab hi& fagra og ágæta forna lagamál vort hafi
grædt á þessu fyrirkomuiagi, má nærri geta, enda mun
iagamálinu á Islandi á átjándu öld lengi vib brugbib. Hver
sem vill sjá sýnishorn af því, þarf ekki annab en íietta
upp í Tyro juris Sveins lögmanns Sölvasonar (Khöfn.
1754; önnur fitg. samast. 1799 meb vibbæti). þar er eigi
lángrar stundar verk a& safna heilli legio af Befalingum
og Bevísingum, og ö&rum barbarismis in lingua pa-
tria' (sbr. formálann), svo sem Volldgefning, Upp-
setning (þ. e. Opsœttelse, frestur), Plagsiður, Adkomstir,
skiptaforvaltarar og forverjarar, Stiftbefalingsmenn
og Bestíur, og mörg fleiri þessu lík; eg nefni nú ekki
önnur eins orö og Ansvar, Caution, Arrest, Execution
og exequera, Document, Testament, Proces, Injuria,
Innlegg, Exceptionir, Articuli, Eigindómur o. s. frv., er
allur þorri embættismanna vorra hefir teki& slíku ástfóstri
vi&, a& út lítnr fyrir a& túnga vor muni a& lokum ver&a
a& sitja uppi me& þá óþokkagesti. Tyro juris fræ&ir oss
líka me&al armars um, a& i(þau háu yfirvöld hafi magt til
a& befala vissa hluti uppá kóngsins vegna”* * 3, og á ö&rum
sta&: a& ítpersónu arrest bestendur eigennlega þar í, a&
Manne ver&ur fyrerbo&i& a& taka sig frá einum vissum
tilgreindum sta&; E&ur ef hann aktar ecke slikt Forboö,
þá verbur hann teken til Var&hallds í einn ærlegan staö3.’'
Flestir af oss, sein nú lifum, heilli öld eptir Svein Sölvason,
munu berja s&r á brjóst, þegar þeir lesa þenna herfilega
’) {>. e. stórkostlegum málvillum í móðurmálinu.
3) Tyro juris (1754), bls. 198 (234).
3) Sama rit, bls. 276 (329).