Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 10
10
Urn lagaskóla á íslandi.
óskapnab hans, og þakka gubi fyrir afe þeir sé þó ekki „eins
og sá tollheimtumaíiur’’, enda veröur því og eigi neitaí),
aö lagamáliÖ hetír mikiÖ skánab síöan, einkum sífean alþíng
hófst, og bændur vorir og námsmenn þeir, er ekki eru svo
innlífaöir danska lagámálinu eins og þeir, sem hafa
drukkiö í sig allt sitt lagavit á því máli eingaungu, fóru
ab eiga þátt í tilbúníngi laga vorra; en lesum vér t. a. m.
„Tííúndi um stjórnarmálefni Islands”, einkum síöari árin,
rekum vér oss fljótt á, aí> vér erum þó komnir skemmra
í þessari grein, en ætlandi vaeri, eöa vera mundi, ef til
væri lögfræöisstofnun, gróÖrarstía lagamálsins, í landinu
sjálfu. Lagamálinu hefir fariö fram aÖ því leyti, aÖ út-
lendum oröum hefir fækkaö, en hins vegar er oröa skipun
og setnínga hjá alimörgum næstum aldönsk; en oss viröist
vafi á, hvort þau lýti sö eigi jafnskaövæn og sjálfar
dönsku-sletturnar.
Af þessu, sem hér er á vikiÖ, ætti hverjum manni
aÖ vera Ijóst, hvílík þörf oss er á innlendri lögfræöis-
stofnun, enda mun flestum, sem armt hefir veriö um
ættjörö vora, og í oröi eÖa verki hafa leitazt viö aö koma
henni á viöreisnar stig, hafa komiö saman um þaÖ. Og
þegar (llandsfööurnum” þóknaöist, af sinni miklu (imildi
og náÖ”, aö leyfa (lómyndugum börnum sínum” aÖ ljúka
upp munninum og láta í ljósi óskir sínar, eöa meÖ
öörum oröum: þegar alþíng var endurreist, var stofnuu
lagaskóla meöal þessara óska þegar á fyrsta þíngi, og
hefir síöan veriö stööuglega ítrekuö allt til þessa dags,
því bænheyrslu höfum vér ekki fengiö enn, eius og kunnugt
er. Vér ætlum nú eigi aö þessu sinni aÖ fara aö Ieiöa
neinar getur aÖ því, hvaÖ stjórninni hafi gengiö til aö synja
oss svona þrálátlega um þessa þjóöarnauösyn; þaö er einn
Ieyndardómur órannsakanlegrar speki hennar, en aÖ hnýsast