Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 12
12
Um lagaskóla á Islandi.
kom þegar á fyrsta þíng (1845) bænarskrá um laga-
kennslu, og síban 1855 hefir málib veriö haft til
mehferhar ávallt á hverju þíngi. Ennfremur var og ritaö
um þa& í Nor&urfara og Reykjavíkurpóstinuin á sínum
tíma, og ræSur því ab líkindum, ab fáu sé vif> ah bæta
athugasemdir þær um málib, sem þannig eru komnar fram.
En me& því þessar athugasemdir eru á ví& og dreif, og
næsta sundurlausar, er ekki a& bóast vi&, a& almenn-
íngi sé máli& svo kunnugt, sem ella mundi, ef til væri
glöggt og samstætt yfirlit yfir þa&, sem helzt er vi& þa&
athugavert, né heldur, a& menn þessvegna hafi svo ljósa
sko&un á því og örugga sannfæríng um nytsemi stofn-
unarinnar, sem þörf er á og ómissandi í hverju máli; a&
ö&rum kosti brestur fylgi og þrek til a& koma því álei&is,
inkum er vi& megnan mótþróa er a& etja. þíngmenn
þeir, er stjórninni hafa fylgt, hafa komi& fram meí ymsar
mótbárur móti stofnun þessari, og er nau&synlegt a& íhuga
þær nákvæmlega og sýna brestina, ef þær hafa þá og
reynast ástæ&ulausar, svo þær ver&i ekki a& villuljósi og
spilli svo gó&u máli.
Móthárur þær, er komi& hafa fram gegn stofnun
lagaskóla á Islandi, eru þrennskonar:
1) a& oss væri engin þörf á honum.
2) a& oss væri enginn kostur á a& koma honum á
fót, og
3) a& engin líkindi væri til, a& slík stofnun mundi geta
or&i& a& tilætlu&um notum.
1. þá er fyrst aö minnast á þörfina. Astæ&urnar, sem
mótbárurnar móti henni eiga a& sty&jast vi&, eru: a&
sömu lög sé a& mestu gildandi á íslandi og í Danmörku,
og væri því óþarfi a& hafa fleiri en eina kennslustofnun
í þeim; munurinn sé svo lítill, a& engu nemi, og þann