Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 13
Um lagaskóla á íslandi.
13
mismun taki prófessdrarnir viS háskdlann fram, um leií)
og þeir lesi yfir dönsku lögin, og sé þa& ndg; — a&
embættismenn vorir, er tekiö hafa pr<5f í lögum vi&
háskólann, hafi reynzt hfnga&til fullfærir til embætta sinna,
þekkíngarinnar vegna, og þurfi Island því engra umbóta
vi& í því efni; þetta hafi lángvinn reynsla sýnt, og
þurfi eigi frekari vitna um þa&. — Vér höfum eigi allfá
dæmi þess í þíngsögu vorri og stjórnarsögu allri saman,
a& sumir þeirra af löndum vorum, er svarizt hafa undir
merki stjórnarinnar, hvernig svo sem hún er og hverju
sem hún fylgir fram, hafa gjörzt svo ákafir í framgaung-
unni, a& þeir hafa gengiö berserksgáng, og ædt lángt fram
fyrir merkin, e&a me& ö&rum or&um: or&i& Iángtum dansk-
ari en Danir sjálfir, e&a sýnt stjórninni meiri hollustu,
en hún óskar e&a getur á móti tekiö. Hér er eitt af þessuín
dæmum. Stjórnin hefir sjálf játa& og tekiö þa& fram,
að lög Islands og Danmerkur væri alls eigi eins e&a hin
sömu, heldur hef&i hvort landiö fyrir sig sín a&allög. I
kansellí-bréfi til rentukammersins 30. Mai 1820 er svo kve&i&
a&or&i: ^fsland er í því frábrug&i&Danmörku sjálfri,
a& þa& hefir önnur a&allög, og allt annaö landslag
og landsháttu” l. Sama hafa og prófessórarnir vi& háskól-
ann játaö. — Og þetta vita ekki hinir æ&stu lögspekíngar
vorir, e&a réttara sagt látast ekki vita! — Tökum vér
fyrst til sko&unar þann hluta laganna, er kalla&ur er einu nafni
órituð lög, e&a lögvenjur og lagareglur, þær er eingaungu
eiga rót sína í vísindalegri me&fer& laga (vísindalegur réttur),
þá þarf ekki lögvitríng til að sjá, a& þau hljóta að vera
allt ö&ruvísi á Islandi en í Danmörku, a& minnsta kosti
lögvenjurnar ( jus consvetudinarium); því a& þær fara,
‘) Lagasafn handa íslandi YIII, 138; NýFélagsr. XVI, 71 neðanm.