Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 14
14
Um lsgaskóla á íslandi.
eins og hverjum manni er au&sætt, eptir skapferli, hugs-
unarhætti og allri háttsemi hverrar þjöbar fyrir sig. þá
eru hinar skrifu&u lagareglur, þær er giidandi eru í
hvorju landinu fyrir sig; rámversk lög og heimspekileg
lögvísi ver&a því ekki tekin til greina hér, þare& reglur
þær, er þessar fræ&igreinir hafa aí> geyma, hafa eigi laga-
gildi. Fyrst verírnr aí> taka þaö skýrt fram, aí> grund-
völlurinn undir lögum vorum er allur annar, en undir
lögum Dana. Aíialstofninn undir vorum lögum er, eins og
allir vita, Grágás og Jönsbók; lagastofn Dana er þar á
móti hin fornu Danmerkur lög og lög Kristjáns fimta,
og eru þessir tveir stofnar, sem a& líkindum ræ&ur, mjög
dlíkir. þetta hafa Ðanir sjálfir játaí)1. Ver höfum reynd-
ar vikib á hér ab framan, hversu mjög dönsk lög hafi
slæ&zt inn í landií) á sí&ari tímum, og kann því sumum
a& virbast sem þar meb sé gefib í skyn, aí> enginn munur
sé nú orfeinn á löggjöf íslands og Danmerkur; en þaf> er
engan veginn réttur skilníngur á þessu máli. Af útlendum
lögum, þeim er beitt hefir verib á Islandi, verbum vér
fyrst ab skilja þau undan, er aldrei hafa verib lögleidd
þar; þau eru eigi lög á íslandi, þútt sumir hafi á stundum
beitt þeim þar, og íslenzk lög þessvegna jafngild í þeim
1) Kansellíið viðurkennir, þegar átti að breyta Jónsbók 1826, að
hún sé hin gilda iögbók á Islandi, og ef menn ættu að fara
eptir þeim hinum almennu og ákveðnu reglum, sein lögin fyrir-
skipa um þetta efni, þá mætti vel kaila hana landsins aðal-
lög. (Lagasafn handa Islandi IX, 40. Ný Félagsr. XVI,
71). Að vísu hafa æði margar tilskipanir fyrir Island komið
út síðan 1826, og gildi Jónsbókar því rýrnað talsvert síðan,
en menn verða að gæta þess, að margar af þessum tilskipunum
eiga meira eða minna að styðjast við Jónsbók sem frumlög, og
verða þvi eigi skildar nema menn sé henni kunnugir, auk þess
að eigi allfáar ákvarðanír hennar giida enn óbreyttar.