Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 15
Um lagaskóla á íelandi.
]5
greinum eptir sem áfiur. ef þau eru til á annaf) borð.
því næst megum vér ekki gleyrna því, ab þótt Danir bafi
samit) og sett lög handa Islandi, er þab enganveginn
svo ab skilja, ab þessi lög sé ætíf) eba optast alveg sani-
hljófia reglum þeim, er í Danmörku gilda um sama efni.
þab hefir þvert á inóti verib alltítt, af> samin hafa verib
sérstök lagabob handa íslandi, talsvert frábrugbin sams-
konar lögum í Danmörku, snibin meira eba minna eptir
fornlögum vorum, venjum og frábrugbnum landsháttum,
og ræbur ab líkindum, aö slíks hafi sérílagi verif) gætt
síöan alþíng var endurreist, og landsmenn sjálfir tóku til
a& eiga þátt í lagasetníng. — Tökum vér nú til skofunar
hvern einstakan bálk laga vorra fyrir sig, sjáum vér mun-
inn enn glögglegar. Fyrst er þá af) minnast á þá deild-
ina, er nefnist einkamálalög (Privatret, Civilret), og
til merkis um, ab reglur danskra laga um þab efni geta
eigi samþý&zt vi& réttan skilníng Jónsbókar, er þaf, a&
alþíng hefir þrásinnis ráSib frá, a& lögleidd yrbi á íslandi
yms dönsk lagabob um þessi efni. Sérílagi er þab tak-
andi fram um erf&alög Dana, a& þau eru talsvert frábrug&in
íslenzkum erfbalögum, einkum ab því levti. ab í Dan-
mörku gilda sérstakar og einkennilegar arftökureglur um
allflestar hinar stærri fasteignir (Lehn, Stamhuxe, Sce-
degaarde o. s. frv.), en þesskonar fasteignir, er einkarétt-
indi fylgja, eru eigi til á Islandi, svo sem kunnugt er, og
þá geta heldur eigi verib til þar neinar sérstakar erí'ba-
reglur um þær. Aptur á móti höfum vér ó&alsrétt í
vorum lögum1, en af honum hafa Danir. ekkert a& segja.
Hluthelgislög (Tingsret) Dana eru og talsvert frábrug&in
vorum, og má þar nefna til dæmis búnabarlÖg, sem eru
') Tilskip. 17. April 1833 í Lagasafni handa Isl. X, 291—298.