Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 18
(8
Um Jagaskóla á íslandi.
frá krásum þeim, er bornar eru á borb fyrir riönsku stú—
dentana. þafc mun auk þess vera mjögsvo sjaldgæft, ab
minnsta kosti nú orbib, ab prófessórarnir minnist nokkub
á íslenzk iög í fyrirlestrum sínum vib háskólann, líklega
mebfram þess vegna, ab þeir sjá, ab íslenzkum stúdentum,
sem hlýba á fyrirlestrana, getur lítill eba enginn stubníngur
verib ab því, auk þess ab þeir líta svo á, eins og ebli-
legt er, ab úr því íslenzkir áheyrendur þeirra sé svo fáir,
sé engin ástæba til ab gefa þörf þeirra nokkurn gaum,
enda sé þab líka svo miklum ervibleikum bundib, ab ekki
sé farandi fram á þab. þegar þannig er ástatt, þá væri
ekki ab undra þótt enginn Islendíngur vildi ieggja sig nibur
vib ab læra lög vib háskólann í Kaupmannahöfn ab svo
stöddu, fyr en fenginn væri lagaskóli á Islandi.
Hin ástæban er reyndar nátengd þessari, sem hér
hefir verib minnzt á, og hljóbar á þá leib, ab á íslandi
hafi menn þó, hvab sem kennslunni vib háskóJann líbur,
getab fullvel bjargazt vib hina háskólagengnu embættis-
menn sína; eigi hafi borib á öbru, en þeir hafi kunnab
fræbi sín lýtalaust, og sé vandséb, hvort embættismenn
þeir, sem dubbabir verbi í þessum íslenzka lagaskóla, verbi
stórum betur ab sér í íslenzkum lögum. Meb þessum
orbum er þó óbeinlínis játab, ab lagakennslan vib háskól-
ann sé ekki allskostar hagkvæm Islendíngum, en ab fá
nokkra breytíng eba lagfæríng á því sé engin þörf, og
ekki takandi í mál (!): ((híngab til höfum vér getab bjarg-
azt svona”, eba meb öbrum orbum: ((hann fabir minn og
hann afi minn sæll höfbu þab nú svona, og bar ekki á
öbru, en ab þeim farnabist fullvel, og því skyldi eg þá
vera ab bregba útaf því og taka uppá nýbreytíngum;
eg hefi enga góba trú á því”. — Svona hugsa þessir menn
í raun og veru, og þarf ekki ab eyba orbum ab því, ab