Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 20
20
Uiu lagaskóla á íslaudi.
uoist, ab eigi mundi þykja sæmandi ab láta þeirra ógetib
á þessum staí), þar seui þær eiga svo göfugt faberni og
hafa komiö fram á þíngi, þegar mál þetta hefir verib rædt,
en ab vér værum hræddir um, ab nokkur mabur mundi
láta blekkjast af þeirn. En þ<5tt þeir sé þannig mjög fáir,
sem efast um þörfina á kennslunni í íslenzkum lögum,
hafa þó eigi allfáir verib þeir, er hafa efa*tum, ab brýn
naubsyn bæri til, ab kennslan færi fram á Islandi. Mönnum
hefir þótt, sem oss væri fullborgib í þessu ei'ni, ab minnsta
kosti í bráb, ef settur væri kennari í íslenzkum Iögum
vib háskólann, og þab þótt þessi kennari væri danskur, eba
þá ab einhver prófessóranna héldi sérstaka fyrirlestra yfir
þab, sem frábrugÖib værií íslenzkum lögum. þessi uppá-
stúnga kom mebal annars fram á alþíugi 1845, og féllst
nefndin, sem sett var í málinu, á hana, eba þótti þaö ab
minnsta kosti ítnægja um sinn, ab íslenzkum lögfræbínga-
efnum vib háskólann gæfist kostur á ab heyra skýríng yfir
íslenzk lög1. því verbur ab vísu heldur eigi neitab, ab slíkt
væri betra en ekki, ab minnsta kosti ef ísienzkir stúdentar
væri jafnframt undan þegnir þeim álögum, ab hlýba á fyrir-
lestra og verba reyndir í þeim köflum danskra laga, sem ekkert
eiga skylt vib Island, því ella yrbi námib ókleyft fyrir vaxta
sakir; en þó ætlum vér, ab svo margir og miklir annmarkar
sé á þessu fyrirkomulagi, ab eigi sé ráölegt fyrir oss ab kjósa
þab eba gánga ab því, þó oss væri bobib þaÖ, enda hal'a
menn og horfib alveg frá því á hinum síbari alþíngum,
einsog vonlegt var, því síöau 1848 er þessu máli allt
öbruvísi háttaÖ en 1845, meban alveldisstjórnin í Dan-
mörku var rígbundin. En meb því ab svo virbist, sem
stjórninni og öbrum mönnum í Danmörku yfirhöfub niundi
‘) Tíð. frí alþíngi Islendínga 1845, bls. 610.