Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 21
Um lagaskóla á ísl&ndi.
21
ge&jast betur aí) slíku fyrirkomulagi, heldur en ab stofn-
aður yrði reglulegur lagaskóli á íslandi, er flestum þeirra
þykir mesta iásinna og gánga næst því, að vér vildum
gleypa sólina; og af því ab ekki er ólíklegt, að sljórnin
kynni enn að fara fram á þesskonar breytíng, til þess
ab halda sem lengst í yfirvaldið yfir oss, ef hún á
annað borð lætnr sig nokkru skipta óskir vorar og þörf í
þessu efni: þá virðist eigi með öllu vanþörf á, ab fara
nokkrnm orbum um annmarkana á þessu fyrirkomulagi.
þess er þá fyrst að geta, að mjög er vandséb, hvort
nofckuð yrfii meb þessu létt af íslenzkum stúdentum af
öllum þeim kynstrum, sem þeir verba að læra í lögum,
sem eru eingaungu dönsk. Menn mundu telja á því mörg
og mikil tormerki, og kalla það óvinnandi, úr því íslenzku
stúdentarnir vrði á annað borb að hlýða á sömn fyrir-
lestrana og hinir dönsku í þeim hluta laganna, sem sam-
hljóða eru fyrir ísland og Danmörk, enda er og sú mót-
bára alls eigi ástæðulaus. Líklega yrbi þá niðurstaðan
sú, að prófin handa íslenzkum embættismanna-efnum yrbi
tvö, fyrst hið reglulega danska próf, og svo þar að auki
sérstakt próf í íslenzkum lögum; en allir sjá, ab slíktyrði
ókleyft með öllu, þar sem 6 — 8 ár og of íjár gengur nú
til að ná þessu eina danska prófi. En gjörum nú ráð
fyrir, að með einhverju móti yrði komizt hjá þessum
vandkvæðum, og prófið yrði ekki nema eitt, í íslenzkum
lögum, og kann mörgum að virðast þaö allálitlegt. — En
íhugum vér slíka tilhögun betur, munum vér þegar sjá
marga ókosti á henni. Væri kennarinn danskur maður, sem
mikil líkindi ern til ab hann yrði, ef annars væri völ á
nokkrum manni meðal Dana, sem treystandi væri til að
kenna íslenzk lög þekkíngar vegna, þá er hætt við, aö ekki
yrði ósvipað um kennslu hans, og ef katólskur klerkur