Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 22
22
Um lag&skóla á íslaadi.
ætlafci af) fara ab keima pn5testantiska tru: |>a& er hætt
vib, ab kennslan mundi bera talsverban keim af lðgum
þeim, er hann hefbi alizt upp vib, verba me& dönskum
blæ, en ekki íslenzkum, og er au&sætt, ab hún gæti
aldrei orbife Islendíngum holl e&a notadrjúg meb því múti.
þá er og annar mikilsverbur galli á slíku fyrirkomulagi:
kennslan og laganámib færi fram á Dönsku, og hvílíkt
tjdn mundi lagamáli voru verba a& því? — Málib er einn
liburinn í þjúberninu; eigi þaf) af) geta þrifizt, verbur ab
leggja allt kapp á ab rækta sem bezt hverja grein túng-
unnar, og þá eigi sízt lagauiálib. Vandfundinn mundi
og sá útlendur mabur, er legbi jafnmikla rækt vib fræbi-
grein þá, er hann ætti a& kenna, hin ísienzku lög, og
íslenzkur mabur mundi gjöra, ef hann væri fallinn til þess
a& ö&ru leyti. Vegna þessara annmarka (og fleirij mundi
því danskur kennari í íslenzkum lögum vi& háskúlann í
Kaupmannahöfn vera úhafandi, en af því lei&ir þú ekki,
a& oss sé heldur vel unandi vib íslenzkan mann í þessu
embætti. Vér álítum Iagaskúla á fslandi samt seui
á&ur lángtum ákjúsanlegri" og e&lilegri a& öllu leyti. Vér
verbum þá fyrst a& taka þab fram hér, a& lagaskúli á íslandi
me& einum a&alkennara og tveimur aukakennurum (yfir-
dúmurunum) mundi ver&a oss kostna&arminni, heldur en
ef hin a&íer&in væri höfb. þetta kann nú mörgum ab
þykja útrúlegt, en vér munum sí&ar sýna og sanna, a&
kostnabarauki sá, er nám íslenzkra lögfræbínga-efna í
Kaupmannahöfn hefir í för me& sér, frarn yfir þab, er
þeir mundu þurfa a& kosta tii þess, ef lagaskúli kæinist á
á Islandi, samsvarar 'fullkomlega launum handa þessum
þremur kennurum. Hva& mundi þá, ef Island ætti auk
þess a& launa þessum prúfessor vib háskúlann, sem telja
má sjálfsagt, úr því hann væri skipa&ur í þess þarfir,