Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 23
Uai lagaskóla á íslandi.
23
Jiar sem laun hans eins mundu verfea eins míkii og laun
allra Jiriggja kennaranna vií) skóia á Islandi? — Kostnaburirjn
yrSi þá næstum heliníngi meiri, og þrefalt meiri yrfei hann,
ef kennararnir í íslenzkum lögum vife háskdlann væri tveir,
en af því mundi alls eigi veita, ef Islendíngum væri eigi
ætlafe nema eitt práf í íslenzkum lögum; en vér höfum áfeur
sýnt, afe tvö próf væri ókleyf og því ekki takandi í mál.
Og gjörum ráfe fyrir, afe kostnafeurinn yrfei ekki meiri afe
vöxtunum; vér mundum samt sein áfeur lífea fjártjón vife
þafe, afe því leyti, sem landife fer á mis vife hagnafe þann,
sem af því leifeir, afe fé þafe, er til námsins eyfeist, heldst
í landinu og er þar í veltu; en þafe er meira vert, en
flestir eru vanir afe ímynda sér. — þannig er nú sýnt
fram á, afe landinu mundi verfea fjárbót afe því, afe kennslu-
stofnunin í lögfræfei væri þar, en eigi í öferu Iandi; en
eigi er minna varife í hinn aridlega ávinníng, sem þjófein
í heild sinni hlýtur jafnan afe hafa af sérhverri iunlendri
mentunai'stofnun, og þá eigi sífeur lagaskóla en öferum
stofnunum, nema fremur sé. þá má og enn nefna eitt
atrifei þessu máli til styrkíngar. Sé kennslustofnun vor
í lögum í Kaupmannahöfn, þá eiga þeir, setn þar nema,
engan kost á afe afla sér verklegrar þekkíngar efea æfíngar
í störfum þeim, er þeir eiga afe gegna í embættum á Is-
landi. Sé skólinn þar á móti á Islandi, standa menn
lángtum betur afe vígi í því efni. þafe er afe vísu satt,
afe aldrei er afe búast vife, afe stúdentum veitist á náms-
árum sínum færi á afe verfea svo leiknir í embættisstörfum,
afe eigi sé þeim mjög ábótavant í því efni, er þeir leysa
embættispróf af hendi, en sízt er þó fyrir afe synja, afe
svo mætti haga kennslunni, væri skólinn á Islandi, afe
embættismanna-efni vor tæki miklum bótum í þessari grein,
og er þafe mikils vert. — Vér höfum áfeur drepife á, afe