Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 24
24
Um UfraskoU í ÍsUndi.
ein afiei&íng af lögfræðisnámi íslenzkra embættismanna-
efna vif) Kaupmannahafnar háskdla, mef) kostna&i þeim er
því fylgir, sé sú, aö eigi hafi fengizt nógu margir prófaöir
Islendíngar í embættin á landinu. og tekif) frarn um leife,
hvaf) illt af því hafi leidt. Hér viljum vér bæta því vif)r
af) þessi skortur á íslenzkum embættismanna-efnum hlýtur
af) t'ara (og fer) vaxandi, eptir því sem námstíminn í
Kaupmannahöfn lengist og kostna&ur margfaldast vif) þafc,
og hlýtur þetta af> verf)a enn tilfinnanlegra, er fram lí&a
stundir, og embættum fjöigar í landinu, eptir því sem
þjóblífinu fer fram og einstakar hlifiar mentalífsins fá vöxt
og viÖgáng, og er engin von urn, af) þetta lagist, nema
lögfræbisstofnan verfii reist í landinu sjálfu, og mönnum
tnef) því gjört hægra fyrir aí) leysa af hendi embættispróf.
Vér þykjumst nú hafa leidt nægileg rök af> því, a&
oss rífii mikif) á af) fá kennslu í íslenzkum lögum handa
embættismanna-efnum vorum, og af slík kennslustofnun
eigi og þurfi nau&synlega, eptir því sem háttaö er hjá
oss, a& vera á íslandi og ekki í KaupmannahÖfn, e&a
neinstaðar erlendis. Gætum vér nú enn fremur a&, hva&
eðlilegast er í þessu eí'ni yfirhöfu& a& tala, hvernig sem
á stendur, og um hverja þjóð sem er a& ræ&a, mun sama
verða ofan á.
Eptir fyrsta e&lilega uppruna sínum eru lögin mjög
náterigd þjó&erninu. þau eru upphaflega srní&i þjó&ar-
andans, eins og máli&; þau skapast ogþróastmeð félags-
lífi hverrar þjó&ar fyrir sig, unz þau ver&a a& ómissanda
li& í sjálfu þjó&erninu, svo a& sé þeim liö kippt burt, sé
hi& þjó&lega e&Ii laganna eigi var&veitt, né hinum þjó&lega
blæ á þeim gaumur gefinn, er þjó&erninu þar me& mis~
boöiö. Me&an félagslíf, lög og landstjórn eru einföld og
óbrotiri, og stjórnarháttum auk þess svo hagaö, a& alinenn-