Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 26
26
Urn lagaskóU á íslandi.
lagasetníng hlýtur alþíng ab skoba þab sem eitthvert þýb-
íngarmesta atribib í ætlunarverki sínu, ab hlynna sem bezt
ab hinuin þjóblega stofni laga vorra, og forba honum vib
því, ab á hann sé klínt annarlegum greinum af útlendri
rót, sem ekki geta samþýbzt honum; hinar annarlegu
greinir visna, en stofninn fúnar, svo hvorugt getur þrifizt.
En oss virbist fullkomin ástæba til ab óttast, ab þetta
ætlunarverk sé oss ofvaxib, meban oss brestur glögga
vísindalega þekkíngu á stofninum, á íslenzkum lögum
vorum; og þótt stöku menn kunni ab hafa þessa þekkíngu,
er þab ekki nóg; hún þarf ab vera almenn, en þab getur
hún ekki orbib, nema til sé kennslustofnun, þar sem allir
eiga kost á ab njóta fræbslu í þessari grein. Auk þess
er jafnan hætt vib, ab þekkíng sú, er menn afla sér af
eiginn ramleik, án stubníngs eba leibbeiníngar af öbrum,
eba án þess ab eiga kost á ab bera sig saman vib abra,
og ræba hver vib annan um fræbi þau, er þeir stunda,
verbi eintrjáníngslegri og fjörminni, heldur en ef til er
vísindastofnun meb frjálslegum anda, þar sem margir sitja
vib sama brunninn, og hver nýtur góbs af fjársjób þeim,
er hinn aflar.
þá er enn annab atribi í ætlunarverki aiþíngis, er
þab fær löggjafarvald, sem einnig má telja ofvaxib kröptum
vorum nú sem stendur, þángab til íslenzk Iögvísi kemst á
fót og nær ab blómgast. I allri lagasetníng er áríbandi,
ab öll lagaheild hvers lands verbi svo samkynja og sjálfri
sér samsvarandi, bæbi ab efni og lögun, sem framast er
unnt, ab hver steinn í byggíngunni falli vib annan; sé þess
eigi gætt, bolar einn steinninn annan út, eitt lagib klýfur
annab, og öll byggíngin hrynur. En þetta er mjög vanda-
samt verk, eigi sízt hjá oss, þar sem svo hefir verib
mikill ruglíngur og glundrobi á allri löggjöfinni, ab svo má