Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 30
30
Um lapaskóla á Islandi.
veröa þar afe auki fáir eíia engir til ab stunda íslenzka
lögfræfii, enda er alls eigi vi6 því aö búast, eptir því sem
til hagar hjá oss, þareb slíkir menn eiga einkis von í afra
hönd, en fæstir eru svo efnum búnir, aö þeir sé færir um
ab eyba æfi sinni og kröptum til þeirra starfa, sem engin
laun fylgja, og hafi þeir efnin, eru þeir, sem eigi er heldur
nein furba, optast svo skapi farnir, ab þeir vilja verja þeim
öbruvísi. Af þessum ástæbum getum ver því ekki
búizt vib ab fá, undireins og skúlinn er stofnabur, eins
lærba kennara í íslenzkum lögum og prófessórar eru vib
háskóla annarstabar í sínum kennslugreinum; en þau
vandkvæbi eru eigi meiri eba öbruvísi en stofnsetníng
nýrrar kennslustofnunar, eba kennarastóls í vísindagrein,
er engin vísindaleg tilsögn hefir verib veitt í ábur, jafnan
hlýtur ab vera bundin hvar sem er, og hvernig sem á
stendur, og væri því næsta heimskulegt ab láta þau
vandræbin fæla oss frá ab stofna skólann og byrja kennsl-
una; ættum vbr ab bíba þess, ab úr þeim réttist, mundi
stofnunin koinast seint á fót, ef hún kæmist þab nokk-
urntíma, og hefbi abrar þjóbir farib þannig ab, væri
þær ekki búnar ab koma upp hjá sér háskólum enn, eba
ab minnsta kosti ekki kennslustólum í þeim vísindagreinum,
sem ab mestu eba öllu leyti eru bundnar vib landib
sjálft, og þess vegna hafa hvergi verib stundabar ábur vib
neinn háskóla, svo sem einmitt á sér stab um lögvísi. Tæki-
færib til vísindalegrar ibkunar hverrar fræbigreinar kemur
einmitt þá fyrst, er reistur er kennslustóll eba kennslu-
stofnun í henni, og hvötin til þess vaknar einmitt vib þab,
ab von er um eitthvab í abra hönd, von um ab komast
í vibunandi stöbu, efla þau vísindi, sem mabur hefir mestar
mætur á, og stunda þau, og hafa nægilegt fyrir sig ab
leggja, svo mabur geti varib tíb sinni til þessa. A þessum