Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 31
Um lagaskóla á íslandi.
31
stafe verbnm vér og aö taka annaib atriíii til greina, sem
er all-þý&íngarmikib, ogþa&er: hvert sé ahal-æílunar-
verk lagaskólans. Ætlunarverk háskóla sem kennslu-
stofnunar er, eptir því sem venjulega er talife, tvöfait:
1) ab bóa menn undir embætti, og 2) aö lei&beina mönnum
eingaungu og algjörlega í vísindalegri ifikun hverrar fræöi-
greinar fyrir sig. En í rauninni er háskólanámiö sjaldn-
ast skoöafe öhruvísi, en einúngis einsog undirbúníngur undir
embætti, enda segir þaö sig og sjálft, ab engin kennsla gjörir
menn aö vísindamönnum; þeir skapa sig a& mestu leyti sjálíir,
meö því ab hlaba ofan á þann grundvöll, sem háskólakennslan
hefir lagt. Enginn er vísindamaímr eingaungu fyrir þab,
ab hann hefir Ieyst af hendi hife lögbobna embættispróf.
þab er vitaskuld, aí> háskólar eru kallafeir ltgróbrarstía
vísindanna”, og eru þafe líka aö því leyti, sem þeir eru
gribastabur þeirra, og vísindamenn njóta skjóls og hælis
í skauti þeirra, og þeim er þar látife í té þab, er þeir
þurfa á ab halda til vísinda-ibkana sinna; en aöalstarfi
þeirra í landsins þjónustu er þó jafnan ab skapa embættis-
menn, og er svo sem sjálfsagt, ab sá starfi hlyti og
ætti líka aí> vera abal-ætlunarverk lagaskóla vors, og úr
því kandídatar í Kaupmannahöfn eru færir um aö búa
menn undir embætti (maniídúkturarnir, sem á<5ur er
minnzt á), mundi háskólagengnum lögfræbíngum vorum,
sem gegnt hafa embættum hjá oss, og vife þaö kynnzt
íslenzkum lögum svo vel sem kostur er á meö þeim hætti, eigi
vera meiri ofætlun ab leysa þenna starfa vifeunanlega af
hendi. Einsog ábur er á vikife, mundi þeim fijótt fara
fram, er þeir væri seztir í kennarastólinn, og heffei þannig
fengib tækifæri og hvöt til afe auka sem mest þekkíngu
sína í kennslugrein þeirri, er þeir hefÖi tekizt á hendur.
Bóklegan stofn hafa þeir nógan til aö byggja á, í hinum