Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 32
32
Ura lagaskóla á Islandi.
íslenzku lagasöfnum, handritum og lögfrœbisbókum. En
eptir þeirra dag ætti lærisveinar þeirra, er auk þekkíngar
í íslenzkum lögum hefbi stundab lögvísi vib einhvern
háskóla erlendis, svo sem síbar mun á minnzt, verba full-
færir til ab halda áfram kennslunni vib lagaskólann og
bæta hana eptir þörfum tímans.
Önnur mótbáran gegn því, ab oss væri unnt ab koma
á fót lagaskóla, er kostnaburinn, og hefir sá mótbáran
vaxib mönnum mjög í augum, eins og eigi er nein furba, þar
sem fátæktin er annars vegar. En vér megum samt ekki
gleyma, ab itþab er meiri kostnabur, ab láta ógjört þab
sem naubsynlegt er, en ab verja fe sínu til þess”, og ab
engum peníngum er betur varib en þeim, sem keyptar
eru fyrir andlegar framfarir, því ab þær eru undirrót og
uppsprettulind líkamlegra framfara; væri þab því roesta
fásinna og óframsýni, ab horfa í íe til ab koma á fót
svo naubsynlegri mentunarstofnun, sem Iagaskólinn er. Hins
vegar er sjálfsagt, ab hafa kostnabinn eigi meiri en þörf
er á, og eptir því sem menn hafa komizt næst um upp-
hæb hans, þarf hann ekki ab fara fram úr 3000 rdl.,
og má þab vissulega ekki mikib heita, ‘þegar litib er til
þess, hvab t. d. prestaskólinn kostar. Samt sem ábur er
full-ríflega tekib til, eins og sjá má af lauslegu yfirliti
yfir kostnabinn; ab hann er eigi hærri en þetta er eink-
um fólgib í því, ab ætlazt er til ab tveir af yfirdómur-
unum verbi og kennarar vib lagaskólann gegn þóknun, því
ab þeir halda fullum dómaralaunum sínum eins eptir sem
ábur. Kostnabar-áætlunin er þannig:
Forstöbumabur lagaskólans hefir í laun...... Í600 rd.
Hinir kennararnir (ytírdómararnir) 400 rd. hver 800 -
Til bókakaupa og í húsaleigu m. fl.......... 600 -
3000 rd.