Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 33
Um lagaskóla á íslandi.
33
þess er enn gefandi um þenna kostnab, ab þóknunin handa
yfirdómurunum, er kenna vib skólann, ætti ab falla burt
undireins í fyrsta skipti og þau embætti yrbi veitt á ný,
eptir ab lagaskólinn væri stofnabur, því ab þá mætti veita
þau meb því skilyrbi, ab þeir, sem hlyti þau, tækist á hendur
kennarastörf vib skólaun, án þess ab laun þeirra yrbi nokkub
hækkub í því skyni; er þab alls engin ofætlun fyrir þá, því
ab aliir vita, ab dómarastörfin í yfirdóminum eru eigi um-
fáugsmeiri en svo, ab dómararnir hafa nóg tóm til annara
starfa; laun þeirra eru auk þess svo há, í samanburbi
vib lauu annara embættismanna á Islandi, er hafa lángtum
meiri annir og meiri tjlkostnab embættis síns vegua, ab
engin ástæba virbist vera til ab bæta vib þau, þótt em-
bættisstörfiu se aukin. Yrbi yfirdómurunum fjölgab, eins
og komib hefir til máls, mundi verba enn hægra ab koma
þessu vib. A þeim, sem í embættum sitja í yfirdóminum
þegar skólinn yrbi stofuabur, hvílir þar á móti eigi nein
skylda til ab kenna þóknunarlaust, því ab þeir hafa sókt
um og hlotib embættin meb þeim eiuum kvöbum, er
dómarastarfiuu fylgja: er því eigi til ætlanda, ab þeir
bæti á sig nýjum störfum, nema fyrir saungjarna þóknun.
J>ótt kostnaburinu se ekki meiri en þetta — eptir
áætlunum þeim, sem komib hafa fram á alþíngi, er hann
jafuvel talsvert minni, en þab er vibsjárvert, ab taka mjög
lítib til, meb því þab getur orbib fyrirtækinu til tjóns
eba hnekkis — þá hefir þó fæstum komib annab til hugar,
en ab hann væri ab mestu leyti ný álaga, eba ab landinu
væri talsverbur kostnabarauki ab lagaskólanum. En, se
nákvæmar gætt ab, munu tnenn sannfærast urn, ab því
er í raun rettri enganveginn þannig varib. Skólinn þarí
alls eigi ab verba fjölsóttur, eba ltvergi nærri eins fjöl-
sóttur og full líkindi eru til ab hann verbi, til þess ab fé
3