Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 36
36
Um lagaskóla á íslandi.
mentunar, svo aí) lángtum fleiri geta ö&lazt hana en á&ur,
og betri völ ver&a á embættismanna-efnum, heldur en
þótt þa& væri laust vi& þetta 3000 rdl. gjald úr opin-
berum sjó&i?
í kostna&ar-áætluninni höfum vér eigi gjört rá& fyrir
neinum ölmusum vi& lagaskólann, og kann sumum a& þykja
þa& undarlegt, er ölmusur fvlgja bæ&i prestaskólanum og
iæknaskólanum. Yér ver&um þá fyrst a& taka þa& fram,
aö kostna&arléttir sá, sem lögfræ&ínga-efnum ver&ur a& því,
a& nema lög í Reykjavík í sta&inn fyrir í Kaupmannahöfn,
a& fráteknum styrknum úr háskólasjó&num, er svo mikill,
a& engin líkindi eru til a& ekki ver&i nógu margir til a&
gánga á lagaskólann þótt þar sé engrar styrktar von, úr því
þó hafa ætíð nokkrir or&i& til a& lesa lög vi& háskólann,
þrátt fyrir hinn mikla kostna& þar. j>a& er vitaskuld, a&
vi& því yr&i þó ekki séð, a& efnilegum mönnum yr&i fyrir-
munaö laganám fyrir fátæktar sakir, þótt kostna&urinn se
eigi hærri en þetta, og er þa& engin bót í máli, þótt slíkt
eigi sér því fremur sta&, me&an eigi er annars kostur en
a& fara til Kaupmannahafnar, ef menn vilja nema lög, og
væri því óneitanlega æskilegt, a& til væri þó ekki væri
nema tvær e&a þrjár hundra& dala ölmusur vi& skólann, enda
væri þaö heldur ekki ókleyfur kostna&arauki fyrir landife.
þar að auki kynni þa& a& sýnast eigi óiíklegt, úr því
lagaskóli væri kominn á fót á Islandi, a& stjórnendum
háskólans í Kaupmannahöfn kynni a& þykja ástæ&a til, a&
láta eitthvaö af hendi rakna til styrktar lagaskólanum á
Islandi, bæði í þeim notum, a& háskólinn sparar þann styrk,
sem nú er veittur íslenzkum lögfræfeíngum, og svo einnig
til þess a& hæna menn a& háskólanum í Kaupmannahöfn,
þegar þeir hafa lokið náini sínu vi& lögfræ&íngaskólann í
Reykjavík. Enn fremur vir&ist oss sarmgjarnlegt, e&a jafn-