Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 37
Um lagaskóla á íslandi.
37
vel sjálfsagt, ab kandídatar þeir frá lagaskólanuna, er
dskubu ab hlýba á fyrirlestra vib háskólann (t. d. í rdma-
retti eba heimspekilegri lögfræbi) svo sem eins árs tíma,
til a& auka þekkíng sína og fullkomna hana. svo sem sí&ar
mun á vikib, nyti sömu hlynninda þar og íslenzkir stú-.
dentar eiga rétt á nú sem stendur.
Um þa& hafa jafnan veri& miklir vafníngar, sí&an mál
þetta komst á prjúnana, hva&an taka ætti kostnab-
inn til lagaskúlans. þetta atri&i hefir á&ur veri& stór
hneyxlunarhella, en nú ætti þa& a& vera har&la au&velt íil
úrræ&a, því nú er fé tii í landssjú&num, og ætti a& vera
núg a& alþíng vísa&i á þa&. Sú uppástúnga hefir á&ur
komife fram á alþíngi, a& leggja skyldi kostna&inn á landife
som skatt, en optast hefir þíngi& þó farife fram á, a& hann
yr&i goldinn úr ríkissjó&i. En „fyrir ríkisíjárhirzlunni er
sterkur lás”, eins og konúngsfulltrúi hugga&i alþíng me&
eitt skipti, er mál þetta var til umræ&u, enda hefir stjórnin
jafnan teki& því á líkan hátt og ö&rum fjárbei&slum frá
vorri hendi, hversu mikil nau&synjamál sem um hefir
verife a& ræ&a. Vi&báran hefir þá jafnan verife, a& vér
ættum ekkert fé í ríkissjó&i (I), en ölmusustyrk frá Dönum
mættum vér eigi fara fram á, meiri en vér hef&um ár-
lega (!). Eptir a& farife var a& fitja upp á fjárskilna&inum,
hefir vifekvæ&ife verife, a& vér yr&um fyrst a& bí&a þess,
afe hann yr&i fullrá&inn og framkvæmdur. Nú þótt þa&
sé eigi or&i& enn, nema a& nokkru leyti a& nafninu til,
þar sem vér höfum eigi fengife fjárforráfe í hendur, þótt
ríkisþíngife hafi látizt afsala sér þau, ver&ur þess þó ab
líkindum eigi lángt a& bí&a, og fyrir því höfum vér hér
a& framan hiklaust nefnt landssjó&inn sem þann sjó&, er
kostna&inn skyldi gjalda úr. Oss vir&ist og því fremur
ástæ&a til þess, sem svo er þó komife nú, a& Islandi eru