Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 38
38
Um lagaskóla á fslandi.
taldar tekjur og gjöld sérstaklega, og ddrasmálaráfegjaf-
inn látinn hafa ráfe yfir, en eptir reikníngs-áætlun hans
þessi tvö sífeustu árin á landife talsverfean tekju-afgáng, sem
oss virfeist eins hollt og skynsamlegt, afe varife væri til
nytsamlegra fyrirtækja og stofnana, svo sem lagaskólans,
eins og afe leggja þafe í „hjálparsjdfe handa íslandi”, mefe
litium vöxtum, sera svo er látinn ávaxtast í Danmörku,
eins og kollektusjófeurinn sællar minníngar. Vér höfum
alls enga tryggíng fyrir, afe þessi sjófeur verfei betur geymdur
en hann, efea annafe fé vort, sem verife hefir í vörzlum
Dana, né heldur fyrir því, afe hann verfei eigi haffeur afe
átyllu til afe svipta oss árgjaldinu, þegar tími þykir til
kominn, efea svo býfeur vife afe horfa (sbr. ræfeu Fischers
landþíngismanns á ríkisþíngi Dana). Úr því svona er
komife, afe stjórnin sjálf reiknar oss afgáng í tekjum, eigum
vér bágt mefe aö trúa henni til slíks ójafnafear og gjörræfeis,
afe hún vili synja oss lengur um afe nota þessa eign vora
til bráfeustu naufesynja vorra, ef vér krefjumst þess og
fylgjum því fast fram.
þá er enn eptir afe minnast á þrifeju afeal-ástæfcuna
fyrir því, afe enginn kostur sé fyrir oss afe koma á fót
lagaskóla, enþaö er mótþrói stjórnarinnar og fylgis-
manna hennar vor á meðal, því aldrei brestur hana fylgi-
sveina, hverju sem hún fer fram, fái þeir einúngis afe
vita vilja hennar. tíStjórnin vill þafe ekki,” segja menn,
^og til hvers er þá afe vera afe fara fram á þafe ? þafc er
nóg; vér ráfcum ekki vife hana; þafc er ekki afe hugsa til
þess, hvernig sem vér látum. Hún til greinir reyndar
eigi neinar ástæfcur fyrir neituninni (sic volo, sic jubeo,
stat pro ratione voluntas)* 2, en þess þurfum vér heldur
') Ný Félagsr. XXVIII, 52.
2) það vil eg, það skipa eg, vili minn einn skal standa fyrir ástæðu.