Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 39
Um lagaskóla á íslandi.
39
ekki, vér erum skyldugir til afe treysta henni til þess, a&
hún hafi gó&ar og gildar ástæ&ur fyrir gjör&um sínum,
þótt eigi Iáti hún þær koma í Ijós1”. — þessi mótþrói
stjórnarinnar hefir verife og er enn versti þröskuldurinn
fyrir þessu máli, og þarf samhuga og einbeitt fylgi allrar
þjó&arinnar e&a fulltrúa hennar (alþíngis) til þesa a& kom-
ast yfir hann, og er eigi a& búast vi& þa& gángi vel,
þegar þeir af fulltrúunum, sem margra hluta vegna ætti
a& ver&a mestur styrkur a&, þegar á a& rá&a máli þessu
til gó&ra lykta, fylla flokk stjórnarinnar, e&a skilja svo
'skyldu sína eigi sí&ur vife stjórn en þjó&, a& þeir eigi
ekki a& rá&leggja stjórninni annafe en þafe, sem henni er
ge&feldast, hvort sem þjó&inni er þa& me& e&a móti, e&a
henni fyrir beztu e&a ekki, og a& eigi megi ítreka ráfe-
leggínguna, ef stjórnin fellst eigi á rá&i& undir eins og
þa& er borife upp í fyrsta skipti. þannig hefir t. d. æ&sti
dómari landsins ávallt sta&ife fastur stjórnarmegin í þessumáli.
Sagan af afskiptum annars æ&sta embættismanns vors af
því á alþíngi er næsta fró&leg og eptirtektar ver&: 1855
haf&i honum veri& send bænarskrá um Iagaskóla frá 17
námsmönnum í Kaupmannahöfn, í því skyni a& hann
banú hana upp á þíngi. Hann gjör&i þa& hiklaust, ltgjörfei
hana a& sirini eigin”, eins og hann komst a& or&i, og
mælti fyrir málinu sem framsöguma&ur og forma&ur nefnd-
ar þeirrar, er sett var í þa&, af mestu alú& og kappi,
kvafe þa& l4eitt af þeim mikilvægustu málum, er þjó&in
hef&i látife alþíng bera upp fyrir konúng”. I auglýsíng
konúngs til alþíngis 1857 kemur svar frá stjórninni svo
látandi, a& henni hafi ltekki þótt ástæ&a til a& fallast á
uppástúngu alþíngis um stofnun lagaskóla” (augl. 27. Mai
J) Sbr. ræðu eins hinna konúngkjörnu þíngmanna í Alþíngistíð.
1857, 90.