Ný félagsrit - 01.01.1872, Qupperneq 41
Um lagaskóla á íslandi.
41
mönnum í Kaupmannahöfn, fór fram á aí) stofnafeur va;ri
þjdfeskóli, er bæfei væri latínuskóli og realskóli, og þar afe
auki skyldi kenna þar gufefræfei, heimspeki, læknisfræfei
og lögvísi. Háskóla-stjórnarráfeife skrifafei þá til lögfræfeis-
kennaranna vife háskólann 9. Mai 1846, og beiddi um álit
þeirra, (Ihvort nokkufe væri því til fyrirstöfeu, afe bætt yrfei úr
nefndum kvörtunum, sem ekki virfeast vera á óréttu
bygfea r, yfir því, afe engin leifebeiníng sé gefin vife háskóiann
í sjálfum hinum íslenzka rétti, þannig afe þar sé haldnir
annafehvort sérstakir fyrirlestrar yfir hann, efea þá afe
minnsta kosti hife markverfeasta af honum tekife mefe, þegar
lesife sé yfir danskan rétt efea réttarsögu, á sinn hátt eins
og háttafe var til um norska lögfræfei áfeur en Noregur
skildist vife Danmörk”:1 En lögfræfeíngar háskólans treystu
sér ekki, svo ekki varfe af afe stjórnin gjörfei neina tilraun
til afe koma því fram, sem konúngsfulltrúi liaffei vikife á,
og lá málife svo í dái í 10 ár, afe því var ekkert hreyft,
hvorki frá hálfu alþíngis né stjórnarinnar, mun því mest
hafa valdife áhugi manna á stjórnarbótinni, eptir afe henni
haffei verife heitife 1848, svo öferu var þá varla sinnt. En
1855 hófust íslenzkirnámsmenníKaupmannahöfn aptur máls
á því, og sendu bænarskrá til alþíngis, svo sem fyr er sagt, og
þetta ítrekufeu þeir svo á þremur næstu alþíngum, því
ávallt komu afsvör frá stjórninni. Kapp þetta sýnir bezt,
hversu tilfinnanleg beifeendum hefir þótt þörfin á íslenzkum
lagaskóla, og þeim var manna bezt til trúandi afe bera
ura liana, þar sem margir þeirra einmitt stundufeu lög vife
liáskólann. þíngife fylgfei og málinu snarplega fram, og
sendi konúngi bænarskrá um hæl vife hvert afsvar. 1857
svarafei stjórnin bænarskrá þíngsins frá 1855 þannig, afe
Lagasafn banda Islaudi XIII, 419—20.