Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 42
42
Um lagaskóla á íslandi.
uekki heffci þ(5tt ástæ&a til aí) fallast á hana”, án þess
a& nefna ástæ&ur fyrir þessari neitun. 1859 var svara&
á sömu lei&, en því bætt vife, a& „þíngiö muni mega eiga
von á a& fá, fyrir munn konúngsfulitruans, nákvæmari vit-
neskju um ástæ&ur þær, er rá&i& hafi úrslitum þessa máls”
(auglýs. 27. Mai 1859 II, 8). Nú bjuggust menn sjálf-
sagt vi& einhverjum gó&um og gildum rökum af munni
konúngsfulltrúa, en þá er til kastanna kom, var það hér-
umbil sama töbakið og hann og a&rir fylgismenn stjórn-
arinnar höf&u tuggið upp á undanförnum þíngum, svo
sem t. a. m. a& kennslan í þessum lagaskóla mundi ver&a
ónóg, einstrengíngsleg og ekki fylgja tímanum, menn mundu
fást of mikið vi& íslenzkan rétt (!), en ekki leggja nægi-
lega stund á almenna réttar-útlistun, og fleira þessu líkt,
og liggur þa& í augum uppi, a& þetta eru þý&íngar-
lausar vi&bárur, e&a markleysur, og annað ekki, eins og
sí&ar mun sýnt. þá var þa& og haft til afsökunar frá
stjórnarinnar hálfu, ab lagaskóla stofnunin væri óþarfi, af
því a& nógir fengist íslenzkir kandídatar frá háskóianum
í hvert embætti sem losna&i, en þafe vita allir a& eru helber
ósannindi. Loks kemst konúngsfulitrúi þannig a& or&i:
„Enn þá óhappalegra er þa&, eptir meiníngu stjórnarinnar,
a& hin umbe&na stofnun lagaskólans án alls efa mundi
ver&a tilefni til þess, a& íslenzkir stúdentar mundu hætta
afe sækja til háskólans í Kaupmannahöfn, hvafe þó mætti
álítast hi& mesta óhapp, því háskólinn er ekki einúngis
hinn bezti og grei&asti vegur til þekkíngar og mentunar,
heldur líka í mörgu ö&ru tilliti hinn mikilvægasti sam-
bandsli&ur milli Danmerkur og fslands”1. —Vér erum
saradóma stjórninni um þa&, a& stofnun lagaskóia á íslandi
') Tiðindi frá alþíngi Íslendínga 1859, bls. 74.