Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 43
Um lagaskóla á íslandi.
43
raundi verfca tilefni til þeas, aí> íslenzkir stúdentar hættu
ai) lesa lög eingaungu og afe öllu leyti vi& háskúlann í Kaup-
mannahöfn, eins og þeir hafa gjört híngab til, en ai> þa&
se uhi& mesta úhapp”, ætlum vér a& fáir muni fallast á,
þegar þeir íhuga, a& háskúlagángan kostar 6—8 ár (í sta&
þriggja) af bezta skei&i ætinnar, og þrefalt fé vi& þa& a&
vera kyr og gánga í lagaskúla á íslandi, en ávinníngurinn
er a& miklu leyti fúlginn í því, a& kunna — ef ma&ur
kann nokku& — úsköpin öll af dönskum lögum, sem Islandi
eru alveg úvi&komandi, og feykilegar rollur af ýmiskonar
ö&rum úþarfa og málalengíngum, og þetta þegar bezt
lætur; opt komast nefnilega þeir, sem til háskúlans
fara, aldrei svo lángt, a& þeir leysi af hendi embættisprú f,
því hi& úe&lilega í þessari lærdúmsi&n dönsku laganna
ver&ur svo gagnstætt náttúru flestra Islendínga, a& þeir
(iheltast úr lestinni” og gefast upp á mi&ri lei&, sökum
féleysis e&a úge&s á laganáminu, er þeir sjá hve fjarri
þa& fer þörfum þeirra og lý&sins, er þeir eiga lög yfir
a& segja á sí&an, og mun sú ástæ&an eigi rá&a minnstu um
þetta; til þess bendir a& ininnsta kosti þa&, a& lángtum
sjaldnar ber vife a& íslenzk gu&fræfeínga e&a lækna efni aljúki
sér eigi af” vife háskúlann, heldur en lögfræ&ínga efnin. Eu
hinir, sern þreyta skei&ife til enda, bera og menjarnar, því
þa& er eflaust úhætt a& fullyr&a, a& háskúlagánga embættis-
manna-efna vorra eigi talsver&an þátt í því, a& þeir hafa
, sumir sí&an or&i& úþjú&legir, og Dönum og stjúrninni
eins fylgispakir og samtaka í öllum athöfnum þeirra
múti þjú&arvilja Íslendínga, eins og raun heíir á or&i&,
þútt sjaldan hafi a& vísu miki& borife á því, fyr en þeir
hafa komizt í hin feitari embættin. Manni fer því a&
detta margt í hug, þegar stjúrnin er a& tala um, a& há-
skúlinn sé bezti sambandsli&urinn milli fslands og Dan-