Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 44
44
Um lagaskóla á Islandi.
merkur; svo má skilja þau orb, eptir því sem hér er bent
á, ab henni hefbi verib betra ab láta þau átöiub. ^Henni
hefbi þá átt ab koma til hugar, ab þessi játníng hennar
um þab, ab sér sé naubsynlegt og ómissandi ab hafa
hina úngu íslenzku lögfræbínga svo og svo mörg ár hjá
sér ! tjóbri til tamníngar, er hún síban ætlar ab hafa til
þess ab beita fyrir stjórnarslebann, kynni ab kveykia
grun um, ab ekki væri allt sem skyldi, ab bandib væri
ekki sem eblilegast eba þýbast fyrir oss, eba ab þab væri
nokkurskonar „sultarband”, sem menn mætti vara sig á ab
ekki yrbi lthengíngaról allrar lagamentunar á landi voru”1.
En hvernig sem þessu er varib, verbur því ekki neitab,
ab stjórnin hefir verib furbu hreinskilin í þetta skipti,
því ab eptir því sem síban hefir komib fram er þab
aubséb, ab hræbslan um, ab tjóbrib kunni ab slitna, ef oss
verbi leyft ab annast sjálfir undirbúníng embættismanna-
efna vorra, er einmitt abalástæban fyrir synjaninni; hinar
ástæburnar helir stjórnin nel’nilega sjálf kannazt vib ab
væri markleysa ein, þar sem hún hefir játab naubsyn vora
á lagaskóla og heitib oss honum. Eptir ab alþíng
hafbi þannig sent konúngi bænarskrá jafnharban vib hvert
afsvar á fjórum þíngum í röb — til stubníngs synjaninni,
er þíngib fékk 1861, var vísab til ástæbna þeirra, er kon-
úngsfulltrúi hefbi birt þíngiuu 1859, og getib er ab framan
— kom loks til alþíngis 1863 svo látandi svar: ,,þab er
ósk Vor, ab láta ab þegnlegri bæn alþíngis um stofnun
kennsluskóla handa lögfræbínga efuum á Islandi, svo fram-
arlega, sem fengizt getur fé þab, er til þess þarf. En
málefni þetta, sem dómsmálastjórnin og kirkju- og kennslu-
stjórnin nú eru ab bera sig saman um, er ekki enn svo
lángt á veg komib, ab þab liafi orbib lagt fyrir Oss til
‘) Arnljótur Ólafssou í Alþfngistíð. 1 ^59, bls. 551.