Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 46
46
Um lagaskóla á íslandi.
var bænarskrámim um þetta efni svarab á sömu leib, því
nn var ekki hægt aís hafa aörar undantölur, er skýlaust
loforh konúngs var fengib. Vih rá&herraskipti þau, er
ur6n um voriö 1870, ták Krieger vii) dómsmálastjárn, og
er þah kunnugt af atferli hans síhan, einkum í stjórnar-
bótarmálinu, aö honum þykir ekki mikiö i'yrir aö fara
fram hjá kontíngs loforhunum, enda komu og frá honurn
til alþíngis 1871 hrein afsvör um nokkra lagaskóla stofnun,
og átti konúngsfulltrúi ah 4lskýra frá ástæöunum”1 2. þaö
ræöur ntí aí> líkindum, aö eríitt mundi aö verja hrein og
bein heitrof, enda varÖ vörnin frá munni kontíngsfulltrtía
ekki annaö en mjög svo vesaldarleg tilraun til hártogunar
á kontíngsheitinu 1863, og svo haföar upp nokkrar af
viöbárunum frá 1859, er voru alveg þýöíngarlausar, og
hraktar höfÖn veriö á hverju þíngi aö undanförnu3. þ>aÖ
sannast hér, aö Uhöggur sá, sem hlífa skyldi": stiptamt-
maöur vor og kontíngsfulltrtíi, Hilmar Finsen, stendur manna
bezt aö vígi til þess aö vinna bug á stjórninni dönsku í
þessu máli og öörum, enda væri ætlandi, aö honurn væri
annt um sjálfum, aö koma einhverju góöu til leiðar hjá oss ;
furöar oss því stórum á framgaungu hans í þetta skipti
sem optar, og varla mundi þeim ágætismönnum, sem feöur
hans voru, svo sem t. d. þeir Finnur og Hannes biskupar,
hafa farizt eins, heföu þeir átt hans hlutverk aö annast. þaö
má geta nærri, aö þíngmönnum þætti þessi svör heldur
snubbótt, og virti þau svo sem þau voru verö, enda kom
þeim þegar saman um aö setja enn nefnd í máliö og rita
’) Auglýsíng 22. Mai 1871, II. 5. Tíðindi frá alþíngi íslend. 1871
II, bls. 5—6.
2) Sjá skýríngar konúngsfulltróa í Alþíngstíð. 1871 1, 18—19:. . .
^þekkíng lögfræðínga á hinum sérstöku lögum íslands og hinum
almennu lögum muni verða lángtum minna visindaleg og af-
farasæl bæði landinu og þjóðinni” (!!).