Ný félagsrit - 01.01.1872, Side 47
TJm lagaskóla á íslandi.
47
konúngi bænarskrá, og var þa& gjört hvorttveggja, hvab
sem konúngsfulltrúi sagbi.
þetta er nú stutt yfirlit yfir baráttu þíngsins vib stjúrn-
ina útaf þessu máli, og er eigi hægt ab segja, ab þab hafi
látib sitt eptir liggja til þess a& fá stjúrnina til ab koma
fram þessu nau&synjamáli. Stjúrnin hefir veri& minnt á,
a& þa& væri bein skylda hennar a& sjá öllum þegnum
sínum jafnt fyrir embættismönnum, og a& hún vanrækti
skyldu sína vi& Islendínga, nokkurn hluta þegnanna, er
hún sæi þeim eigi fyrir hæfilegum embættismönnum á sinn
kostna&; a& hún hef&i skuldbundib sig til þess hva& eptir
anna&, svo sem t. d. me& bréfi Kristjáns III. 1542,
um ab verja skuli klaustra eignum í landinu til mentunar
manna, og me& bréfum 29. April 1785 og 2. Oktbr.
1801, þar sem hún tekur a& sér a& kosta kennslu þá, sem
nau&Synieg þyki hér á landi til embætta; og a& hún hafi
vi&urkennt þessa skuldbindíng me& stofnun prestaskúlans.
Af þessu og öllum svörum stjúrnarinnar sjáum vér, a&
a&fer& hennar vi& oss í þessu máli er hrein og bein
réttarsynjan, og újafna&arfull lögleysa, er vér höfum enga
skyldu til a& una vi&, heldur eigum mikiu fremur a& neyta
allra brag&a til a& fá lei&réttíng á, og þútt stjúrninni
kunni a& haldast sá újöfnu&ur uppi um hrí&, megum vér
vera þess fullvissir, a& hún hiýtur a& láta undan á end-
anum, ef vér erum núgu einbeittir og þolgú&ir í a& fylgja
fram rétti vorum. Krieger og þetta rá&aneyti, sem nú
hefir völdin, ver&ur varla eilíft í völdunum, og mætti úheppni
vor ver&a meiri en í me&allagi, ef vér fengjum meiri
újafna&armann í sæti hans aptur.
3. En tlekki er sopib kálife, þú í ausuna se komife,”
hafa menn sagt: „þútt vér fáum lagaskúlann, er mjög.